Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 10
74
SKINFAXI
og á hvern annan liált, sem liún kann að sjá vænleg-
astan íyrir framgang þessa máls.
III. pjóðbúningar. Samb.þing U. M. F. í. lítur svo á,
að allir íslendingar, jafnt karlar sem konur, eigi að
klæðast íslenskum þjóðbúningi á pingvöllum 1930.
Skorar þingið því á ungmennafélaga að fylgjast vei
með í þessu máli, og gerast brautryðjendur þess, hvar
sem auðið er.
IV. Minningarrit 1931. Mcð lilliti lil 25 ára afmælis
ungmcnnafélagsskaparins á landi hcr árið 1931, þá á-
Ivktar Samh.þingið, að U. M. F. í gefi út minningar-
rit. eftir þvi, sem hér er gert ráð fyrir.
Ritið sé um 15 arkir 240 hls. — að stærð. J?að
skiftist í Iji'ira kafla.
1. Saga Samb. U. M. F. í.
2. Sögur fjórðungasamb.
3. Sögur iiérðaðssamb.
I. Sögur einstakra félaga.
Gera má ráð fyrir að hvert einstakt félag fengi rúm
sem nemi 1 -l1/? síðu í prenluðu máli, enda sé ritið
haft í sama broti og Skinfaxi.
Ilvert félag riti sína sögu og héraðsstjórnir sjá um
sögu héraðssambanda. Sé þvi starfi lokið fyrir árslok
1928, og sögunum þá skilað til Samb.stjórnar. Hún sér
um að rituð verði saga U. M. F. í. og sögur fjórðungs-
samb. Samb.sjóður stendur straum af kostnaði við
útgáfu ritsins.
V. Skinfaxi. Samb.þing ályktar að fyrirkomulagi á
útgáfu Skinfaxa sé að mestu haldið óhreyttu. ]?ó
réði nefndin lil að félögin hækkuðu till. sin, sem verði
Skinfaxa iiemur, og létu svo félaga sina fá ritið ókeypis.
VI. púunarákvæðið. Samh.þing U. M. F. I. skorar á
ungmennafélögin að fylgja vel þiiunarákvæðinu, og
hera merki silt því til stuðnings.
pingið telur æskilegt að ungmennafélögin vinni eftir
megni að útrýmingu þéringa úr íslensku máli.