Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 31
SKINFAXI 95 Starfið er margt, en eitt er bræðrabandið, boðorðið, hvar sem þér í fylking standið, livernig sem striðið þá og þá er blandið, það er: að elska og byggja og treysta á landið. Jónas Pétursson.* Eggjun. Farðu með sóiinni á fætur, freista iivern einasta dag að starfa það eitthvað er eykur þér dáð og' ágætir mannlífsins hag. Gakk þú að vorgróður verkum —■ vaxta þau líkam og sál —. Náttúra, móðjr, er nýtin og hög' og námþítt og hreint hennar mál. Ótrauður orkuna reyndu, aleflis neyttu i þörf. — J?að er hinn sannasti sigur á jörð: a ð s i g r a h i n d a g 1 e g u s t ö r f. Helgi Hannesson. Áfram. Benedikt G. Waage, forseti I. S. !., slýrir versuninni Áfram; er það besta sönnun þess að þar fást vönduð, ódýr og nauðsynleg íþróttatæki. — Hver sem þarfnast þeirrar vöru, ætti því að atlmga birgðir forsetans. * Tirein [>essi er eftir 17 ára dreng.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.