Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 18
82 SKINFAXI ()£>' styrkir einstök félög innan samh. til þess að halda íþrótta- og iðnaðarnámskeið. Héraðssamb. gtefur út hlað. Form. Samhandsins liefir farið fræðsluferðir til fétaga flutt erindi fyrir þau og haft fundi með þeim, rætt við þau um hugsjónir og stefnuskrá ungmennafé- laga, hefir liann brýnt mjög fvrir þeim að rækja hind- índisheit sitt sem hest og úlbreiða hindindi. Samb. hefir unnið allmikið fyrir Hvítárbakkaskólann. ]?að hefir varið fé til fyrirlestranámskeiðs sem haldið var við skólann. ]?að varði (500 kr. til þess að kaupa vandað orgel handa skólanum. Formaður samh. hefir skrifað sýslunefndum Borgarfjarðar og Mýrasýslna og hvatt þær til að verja fé til skóians. Hefir það haft nokkur ábrif skólanum í hag, og á aðalfundi samh. síðastliðinn vetur, var ákveðið að lialda áfram fjársöfnun til skólans. Héraðssamband Snæfellinga. Form. Guðmundur 111- ugason, Görðum. í því eru þrjú félög með 100 félags- menn. íþróttanámskeið haldin, einkum sundnámskeið. Iþrótlamót að vorinu. Héraðssamband Dalamanna. Form. Markiis Torfa- son, Ólafsdal. I sambandinu eru (5 félög með 1(50 félags- menn. Unnið að snndlaugarhyggingu að Laugum i Sæl- ingsdal. Kostar futlar 5—(5000 kr. Héraðssamband Vestfjarða. Form. Björn Guðnnmds- son, Núpi. í samh. eru 12 félög með um 580 félaga. U. M. F. Afturelding í Reykhótahreppi gelik i samh. í vetur. Félagar 80. Fyrirlestrastarfsemi liefir jafnan verið mikil á vegum sambandsins. Undanfarin átta ár hefir verið lialdið uppi samhandsriti. Fjársöfnun til h’raðsskóla Vestfjarða liefir bæði héraðssamb. og ein- stök félög þess unnið að eftir fylstu ástæðum. Ivvöld- skóla allfjölmennum hefir U. M. F. Árvakur á ísafirði haldið uppi undanfarin ár, og varið allmiklu fé og erf-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.