Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 12
76 SKINTAXI J?á ræddi ungi'rú Guðrún um verðlaunasjóðshug- myndina. Hefir hún skrii'að ungmennafélögum um iiana i’yrir nokkru. — Ivosnar voru míllij>inganefndii* (i! að annast um bæði þessi mál; skyldu J>ær starfa í samráði við samb.stjórn. Rætt var um útgáfu handbókar fyrir formenn ung- mennafélaga og aðra starfsmenn. Með þingsályktun var samb.stjórn falið að sjá um útgáfu bókarinnar, og gert ráð fyrir, áð hún yrði búin lil prentunar vorið 1929. J?ingið var einhuga um að ungmennafélögum bæri að vanda val á bókum til leslrar, og skoraðí á þau að vi'nna á móti iestri útlendra og innlendra ruslböka. I þinglok lagði fjárliagsnefnd fram fjárhagsaætiun fyrir J?ingið. Var liún samþykt i einu hljóði umræðu- laust. Kl. 5 að morgni þess 18. júni sagði samb.stjari þing- inu slitið; höfðu þá þingmenn setið hvíldarlaust á fundí frá því kl. 8 kvöldið áður. Yar það um mæít, að, þing- störf hefðu vel tekisl. Starfað var að áhugamáhrtn með öryggi og áhuga í þeirri góðu trú, að ungmennaféiög- in þurfi og muni vinna ómetanlega mikið og gutt verk fyrir þjóð sína í framtíðinni. Skýrsla frá sambandsstjórn U. M. F. í. til sambandsþings 1927. Á síðasta sambandsþingi, sem baldið var vorið 1924, voru ungmennafélagar innan U. M. F. í. um 3000. Nú er félagatala sambandsins 3300. }?á áttu félögin um 22 hektara af landi, sem notað var til grasræktar, mat- jurtaræktar og blómræktar. Félögin átlu allmörg hús, sundlaugar og nokkra leikvelli. Síðar mun getið nánar um hvað aukist hefir við eignir félaganna.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.