Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.1927, Side 13

Skinfaxi - 01.09.1927, Side 13
SKINFAXI 77 Start'semi U. M. F. í. síðastliðin 3 ár. Ferðir. Vorið 1924 fór starfsmaður U. M. F. í. norður tii Skagafjarðar. í þeirri ferð kom liann á íþróttamót Borgfirðinga. Gafst þá kostur á að ræða við ýmsa ung- mennafélaga liéraðsins. pá heimsótti liann og formann héraðssambands Austur-Húnvetninga. pá um sumarið var hann á fnndi ungmennafélaga í Skagafirði og flutti þar erindi. Um liaustið fór hann til Siglufjarðar til móts við formann ungmennasambandsins, og á ísa- firði i'ann hann einnig ritara sambandsins. Ræddi hann við þá um lelagsniál. í desember sama ár ferðaðist starfsmaður meðal allra félaga í Borgarfjarðar- og Mýrasýslum. flutti erindi fyrir þau og hafði fundi með sumum þeirra. pá heimsótti hann einnig Akranesfé- lagið. í janúar 1925 fór hann austur á sambandssvæði héraðssambandsins Skarphéðinn. í þeirri ferð flutti h.ann erindi fyrir U. M. F. Heklu á Rangárvöllum. Siðar um veturinn heimsótti liann hæði ungmennafélag' Mið- nesinga og einnig U. M. F. Drengur í Kjós. Um vorið fór hann enn norður, ferðaðist meðal allra félaga í Dalasýslu og flutli erindi fyrir þau. Haustið eftir hafði hann einnig fund með form. sambandsins á Siglufirði og ritara sambandsins á Isafirði. Veturinn 1926 óskuðu pingeyingar eftir þvi að starfsmaður U. M. F. I. kæmi norður þangað á námskeið, sem ungmennafélagar liéldu á Laugum. Ráðið var að fara þessa ferð; cn sökum óheppilegra skipaferða gat ekki orðið af þvi. Vorið 1926 flutti starfsmaðurinn fyrirlestra á iþróttamótum Xrestur-Skaftfellinga, Árnes- og Rangæinga og i Borgar- firði. Um haustið fór hann vestur til ísafjarðar, og með honum fór ritari sambandsins, Guðmundur frá Mos- dal, norður til Siglufjarðar. Átlu þeir þar l'und með form. sambandsins um ungmennafélagsmál. Frá Siglu- f'irði fór hann landveg alla leið til Reykjavikur. Gat þá haft tal af'ýmsum ungmennafélögum bæði í Skaga- fjarðar- og Ilúnavatnssýslum. Skömmu seinna fór hann

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.