Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1927, Page 20

Skinfaxi - 01.09.1927, Page 20
84 SKINFAXI og haldið uppi sundkenslu. Hátíðahöld voru þar í vor, er fcla.íþð var 10 ára. Héraðssamband Evfirðinga. í sambandinu eru 10 fé- félög með 525 félaga. Form. porst. porsteinsson, Akur- eyri. U. M. F. porsteinn Svörfuður gekk i samb. 1925 og U. M. F. Skriðuhrepps á síðasta héraðsþingi. Fyrir- lestrastarfsemi hefir verið nokkur og auk þess hefir form. sambandsins farið ferðir um sambandssvæðið liT að fræða félögin og glæða áiiuga þeirra um ýms fé- lagsmál. Á síðasta ári voru einnig baldin Ivö fyrir- lestranámskeið, og störfuðu á þeim ýmsir mentamenn á Akureyri. Sambandið Iieldur úti blaði. Eyfirsku fé- lögin hafa lagt kapp á að friða slcógarleifarnar í Leyn- ingshólum, og hafa þau með samningi við eigendur skóglendisins fengið umráð yfir skóginum svo fljótt sem þau geta friðað hann. En það telja þau sér ekki fært fyr en nokkur styrkur íæst lir ríkissjóði. U. M. F. Alcureyrar hefir reist vandað samkomulnis í sambandi við Templara, og 7 önnur félög i sambandinu eiga fundarbús í félagi við sveit sina. Flest félögin bafa unnið nokkuð að iþróttum og iðnaði einkum U. M. l'. A. porsteinn Svörfuður og U. M. F. Svarfdæla eru að undirbiia og safna fé til mjög vandaðrar sundlaugar. U. M. F. Akureyrar hefir í hyggju að taka laugar í Glerárgili og leiða í sundlaug bæjarins, er þegar hafin fjársöfnun lil þessa verks. Stærsta verk eyfirsku félaganna hefir verið barátta þeirra og fjársöfnun til byggingar heilsuhælisins, en nú eru þau farin að hugsa fyrir alþýðuskóla í héraðinu, og farin að safna fé til lians. Niðurlag frá G. B. Með því sem bér hefir verið sagt, hefir starfsemi ungmennafélaganna ekki verið minst nema að nokkru leyti, sem flestum mun Ijóst. Auk hinna almennu og

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.