Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 19
SKLNTAXI 83 ið? til. Heimaiðjunámskeið af ýmsu tæi og sýningár, hafa mörg íelög haldið. Einkum má þess geta í þvi efni að U. M. F. Huld hefir á síðari árum haft injög góð vefnaðarnámskeið, unnið mikið að umbótum sund- laugar í Reykjanesi og starfrækt hana að mestu í mörg undanfarin ár. Héraðsmót hafa og verið haldin til skift- is á ýmsum stöðum á héraðssvæðinu. Héraðssamband Austur-Húnvetninga. Form. Bjarni Frímannsson, Mýrum. í sambandinu eru sex félög með 130 félögum. U. M. F. Blönduóss var stofnað 1925. Fyrir- Jestrastarfsemi hefir verið nokkur. Á síðasta þingi var ákveðið að safna skýrslum um garðrækt og veita þeim verðiaun sem sköruðu fram úr við garðyrkju. Helsta héraðsmál samb. hefir verið bygging sundlaugar að Reykjum á Reykjaströnd. Hefir laugin kostað 6—700(1 kr., enda hefir verið mjög til hennar vandað, og er hún ágætlega úr garði gerð. Skagfirðingar. U. M. F. Tindastóll á Sauðárkróki er eina félagið i Skagafirði sem er i U. M. F. í. Félagar eru 50. Form. Fysteinn Bjarnason, Sauðárkróki. Fé- lagið reisti vandað samkomuhús 1925. Hefir á síðustu árum unnið að iþróttum. Starfrækir gróðrarstöð. 011 ungmennafélög Skagfirðinga hafa með sér héraðssam- hand. Var það endurreist 1924 og hefir síðan verið hið starfsamasta; það hefir haldið íþróttamót á vorin og félagsfundi að sumrinu. U. M. F. Lýtingsstaðalirepps reisti hús fyrir skömnni. U. M. F. Höfðstrendinga mun reisa ln'is silt i vor. Nokkuð hefir verið unnið að fræðslu- starfsemi og kynningarfundum meðal félaga. U. M. F. Siglufjörður. U. M. F. Siglufjarðár er i U. M. F. í. Félagar um 70. Hélt íþróttanámskeið s. 1. vetur. Hefir oft hafl skíðakappmót. ]?að hefir hygt sundlaug

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.