Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 6
70 SKINFAXI a. pingið fclur Samb.stjórn, sjái hún sér fært, að efla þekkingu og áhuga fyrir heimilisiðnaði, með fyrir- lestrum og ritgerðum og styrkja námskeið með fjár- framlögum. 1). pingið samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd til að starfa að undirbúningi og koma fram fyrir U. M. F. í. á landssýningunni 1930 í sambandi við aðrar slíkar nefndir. II. . Fyrirlestramál. Nefndin er einhuga um að nú beri U. M. l'. í. að.beita sér al' alefli fyrir fræðslu á stefnumálum og litbreiðslu félagsskaparins, og leggur því til: pingið felur Samb.stjórn að ráða hæfa menn til að flvtja fyrirlestra um stefnumál félaganna innan Samb. og utan. III. íþróttir. pingið felur Samb.stjórn að koma á skipulagsbundinni kenslu í iþróttum með námsskeið- um strax á næsta liausti, sem allra víðasl á landinu, með styrk úr Samb.sjóði og aðstoð Samb.stjórnar. Sér- staka áherslu skal leggja á islandsglímu til undirbún- ings bændaglímu 1930. — Að öðru leyti skal Samb. stjórn vera i svo náinni samvinnu við I. S. I. sem unt er með það fyrir augum að ungmennafélagar taki þátt í íþróttasýningu 1930. IV. Örnefni. ]?ingið felur Samb.stjórn að sjá um að ritað verði i Skinfaxa um örnefnasöfnun og þar sýnd aðferð til að kortleggja og skrásetja örnefni og fara þess á leit við rikisstjórn að hið opinbera leggi til kort og skýrslueyðublöð til þessarar söfnunar. Jafníramt felur þingið Samb.stjórn að kveðja félögin til fram- kvamida þessu máli og sjá um að þau fái nauðsynleg- ar leiðbeiningar og gögn á næsta vori.“ Allmiklar umræður urðu um till. þessar, einkum síðasta liðinn, cn þó fór svo að nefndarálitið var samþ. brevtingalaust. pá er hér var komið, barst þinginu heillaskeyti frá

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.