Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 29
SIvlNFAXI 93 inn úr sveitunum og vinna að aukinni ræktun. Horfir þí'ð tvímælalaust hinni ísl. þjóð til gagns og sóma. En fyrst og fremst þarf tíðarandinn að breytast. pað þarf að hafa áhrif á hina upprennandi kynslóð, t. d. með vekjandi fyrirlestrum, glæða allar góðar tilfinningar, en uppræta illgresið, letina og ómenskuna. pví að mjög tíðkast það nú, að lifa fyrir líðandi stund, og láta hverj- um degi nægja sina þjáning. En er menn eru komnir í skiining um og hafa idotið áliuga fyrir aukinni rækt- un og bættum búsháttum, er árangurs að vænta, fyr ekki, }?ví að það er lítið gagn af fullum höndum fjár, ef viljann og áhugann vantar. Vér vitum það öll, að í fornöki var ísland alt skógi vaxið. En forfeður vorir eyddu skóginum svo, að varla var nokkursstaðar kjarr eftir. pað er eitt áhugamál ungmennafél. að bæta fyrir syndir feðranna og klæða landið skógi aftur. Hafa mörg þeirra komið upp hjá sér dálitlum gróðrarreitum, þar sem einkum eru ræktaðar trjátegundir, eða þau liafa tekið að sér skógarleifar ti! verndunar, og vel sé ungmennafélögunum fyrir það starf. En væri það ekki alveg eins kleift fyrir þau að fá dálítinn blett til túnræktar? Velviljaðir og víðsýnir hændur mundu sjálfsagt láta af hendi við félögin með góðum kjörum einhvern óræktaðan holtaskika. En mjög þyrfti að vanda vinslu, áburð og sáningu, svo að það gæti orðið til fyrirmyndar. pegar svo bletturinn væri orðinn nægilega stór, mætti koma þar upp dálitlu fyrirmyndarbúi, þar sem að eins væri hafður úrvals- búpeningur. Eg er sannfærður uin, að slíkt gæti haft mjög heillarík áhrif. Vér þekkjum það allir, sem rek- ið höfum fjárhópa, að íeð vill trauðla halda áfram, þar sem engir götuslóðar eru, og stöðvast iðulega við snjó- skafla og aðrar torfærur. En um leið og einhver slóð er komin, er vandaláust að köma þvi áfram. Eins mun fara, ef komið verður upp fyrirmyndarbúum í öllum

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.