Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 32
96 SKINFAXI Ný kensluaðferð. Skólastjóri Mullerskólans, lir. Jón porsteinsson, Jiefir sýnt óvenjumikla atorku og áhuga viÖ íþróttakenslu undanfarin ár, enda er hann orðinn þjóðkunnur maður fvrir íþróttastarfsemi síua. Jón hefir eflaust orðið fyrir miklum og góðum á- hrifum frá hinum fræga íþróttafrömuði N. Buck, þá er hann dvaldi við skólann í Ollerup, þó hann hafi lagt rnest kapjr á að kenna Mullersæfingar. Mullersskólanum er skift i þrjár deildir. Sú fyrsta -er f\'rir tirausl fólk, sem vill læra æfingar til þess að verða færara um að varðveita lieilsu sína. Önnur deild- in er ætluð lreilsubiluðu fólki, sem æfingarnar eru lík- legar til að hafa góð áhrif á, samkvæmt læknisráði. priðja deildin er fyrir þá, sem vilja læra Mullersæf- ingar lil þess að kenna þær öðrum. Kensla Jóns er sem mest miðuð við það að liver sem vill geti tamið sjer iþróttir livar sem er til þess að lierða og fegra likama sinn, þvi er hún kölluð lieima- leikfimi. Heimaleikfimi krefst ekki dýrra áhalda eða flokkaskipunar, liennar geta allir notið heima lijá sér. Nú hefir Jón fundið upp nýja aðferð til þess að út- Jjreiða heimaleikfimi sína. Mun aðferð þessi geta haft ærið víðtæk og þýðingarmikil álirif, ef liún verður not- uð eins og hægt er og ætti að vera. íþróttaæfingar koma þá fyrst að verulegum notum, þegar allir, ungir og gamlir, taka að iðlta þær heima hjá sér, þegar allir finna að þær liafa mikið notagildi fyrir daglega starfsemi allra manna. pessi nýja kensluaðferð Jóns ætti að miða mjög til þess að auka almennan áliuga fyrir iþróttum. I'ELAOSPnENTSMIDJAN

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.