Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 6

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 6
SKINFAXI G verið fálálur, yfirlætislaus og lilédrægur um of. Er haim kom þaðan aftur, var liann frjálsmannlegur í máli við livern sem var, fullur af fjöri, vonum og fjöUireyttum álmgmálum, og vildi liclzt framkvæma í verki, þegar i stað, allt það, er hann liafði lært. I’egar er liann var nýkominn heim, tók hann að gróðursetja blóm og trjá- plöntur i dálitlum garði, er lá í skjóli við bæinn. Not- aði liann lil þess blíöviðris- kvöldin, er annarri vinnu var lokið. Sjálfsag hcfir fæst af þessu náð fullum þroska, cn í'lest dálð. En hann liéll ótrauður áfram að hæta í skörðin, meðan hans naut við þar heinia, en síðan tóku systkini lians og heimafólk við, og er nú garður þcssi fyrir löngu orðinn hin mesta Ueimilisprýði. Bráðlega tók hann einnig að gefa sig að sveitarmálum og hvetja til ýmissa framfara og framkvæmda, sem að gagni máttu koma. En hugstæðast er oss, æskuvinum lians, það, er Iiann kom á fót unglingafélagi, haustið 1906. Var hann fyrir fáum vikum heim kominn, er hann vakti máls á því við unglingsmann i nágrenninu, að gagn og gleði mælti af því verða, ef ungt fólk i sveitinni stofn- aði með sér félagsskap til málfunda og skemmtana. llugmyndin fór lcngra, og var tekið opnum örmum. Eélagið var siofuað i nóvemhermánuði um haustið og voru stofnendur 16 uugliugar, enginn eldri en 22 ára, en flestir innan við tvitugt. Var það aðallega málfundafélag, ætlað til þess að æfa félagsmenn i að láta hugsanir sínar skýrt og skipulega i ljós, en

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.