Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 7
SKINFAXl 7 félagslögin svo rúnigóð, að auðvelt var að færa út kvíarnar, bæði til andlegra og verklegra viðfangs- efna, er félaginu yxi fiskur um lirygg. Fundir skyldu halduir að þriggja vikna fresti, á tímabilinu frá vet- urnóttum til vertíðar, en þá fóru flestir ungir menn til sjóróðra. Að sumrinu skyldi lialda eiun eða tvo fundi, eftir ástæðum og samkomulagi. Félagssvæðið var Eystri-Tungan. Félagsstofnun, slik sem jiessi, var algjör nýlunda í sveitinni, og litu ýmsir liana hornauga. Var ekki trúlt um, að roskið fólk og ráðsett sæi eftir timan- um, sem eyddist lil fundasóknar, og lcviði því, að félagsskapurinn myndi ala upp í unglingunum iðju- leysi og skemmtanafíkn, en aðrir skopuðust að. Hins er líka ljúft að geta með þakklæti, að margir for- eldrar og húsbændur tóku þcssari nýju breyfingu vel og hlýlega, og lögðu hvorki í orði né verki stein í götu barna sinna til fundarsóknar og félagsstarfa. Fundir voru haldnir á víxl á Drumboddsstöðum og Gýgjarlióli, með ljúfu samþykki húsráðenda á báð- um bæjum. Og unga fólkið var ánægt. Telja sumir það nú, eftir nær 30 ár, mcstu gleðistundir og hrifn- ingar á æfi sinni, er þeir sóttu fundi í þessu fá- menna félagi, lilýddu þar á fagrar sögur eða góð kvæði, er upp voru lcsin, eða gerðu sjálfir fyrstu til- raunir til þess, að lála opinberlega i ljósi skoðanir sínar á því, sein um var rætt. í þessum félagsskap var Þorfinnur lífið og sálin, þótt ýmsir aðrir væru þar góðir starfsmenn. Hann var þroskamestur og einna elztur þeirra, er þar störf- uðu, og sá cini, sem vanur var félagsstörfum að nokkru ráði. Félagar lians kunnu vel að meta það, og þótti ekkert ráð ráðið, nema bann samþykkti. Yfirburði sína fór hann afbragðsvel með, og lét l'é- laga sína aldrei kenna aflsmunar í orðaskiptum, þótt honum Iiefði að sjálfsögðu oft verið það auðvelt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.