Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 8

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 8
8 SKINFAXI því að liann var liverjuni manni hvassyrtari og rök- fimari, er hann vildi heila því. „Unglingafélag Eystri-Tungunnar“ starfaði tvo vet- ur, og hætli bindindisheiti á stefnuskrá sína þegar á öðru liausti. Fyrsta sumardag 1908 var almennur fundur haldinn, til þess að ræða um stofnun Ung- mennafélags, og varð þá að samkomulagi, að Ung- lingafélagið var leyst upp, en félagar þess gengu flest- allir í Ungmennafélag Biskupstungna, er þá var stofn- að. Hafði Unglingafélagið verið félögum símun skóli i félagslífi og störfum, og Þorfinnur hinn bezti kenn- ari. Nú var hann kjörinn formaður hins nýstofnaða Ungmennafélágs og stýrði því tvö næstu árin af mikl- um dugnaði og áhuga. Vorið 1909 kvæntist Þorfinnur frænku sinni, Slein- unni Egilsdóttur frá Kjóastöðum, gáfaðri stúlku og myndarlegri. Þau reistu hú á Spóastöðum í Biskups- tungum, og hýr hún þar enn. Þeim var fjögra harna auðið, og lifa 3 þeirra, öll vel gefin og mannvænleg. Þorfinnur þótti þegar hinn mesti prýðismaður í hændastétt. Hann var dugnaðarmaður til vinnu og áhugamaður liinn mesti um allt, er að búskap laut. Sat liann jörð sina prýðilega og hætti hana mjög. Auk þess hlóðust á hann trúnaðarstörf i þarfir sveit- arinnar. Varð liann formaður húnaðarfélags hrepps- ins og rjómahús, kjörinn i hreppsnefnd og formað- ur skólanefndar, og gekk að þeim störfum með sama kappi og dug sem öðrum. Þótti hann frábærilega vandvirkur og reglusamur við öll opinber störf. Ilann hafði og mikinn áhuga á landsmálum, og hauð sig fram til Alþingis siðasla árið, sem hann lifði. Ein- ar prófessor Arnórsson varð honum hlutskarpari við kosningarnar, og munaði þó ekki miklu á atkvæða- f'jölda. Þegar slörf hlóðust á Þorfinn og búskaparumsvif, gat liann ekki sinnt Ungmennafélaginu sem liann

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.