Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 16

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 16
1« SKINFAXI Mætti sveitin eignast marga þeirra líka að mannkost- nm, dugnaði, og sannri menntun andans og lijartans, |)á væri framlíð hcnnar björt og blómleg, þrátt fyrir allt ])að lífsstríð og örðugleika, sem liver kynslóð á við að húa. Viletoría Guðmundsdóttir. Þorsteinn á Drumboddsstöðum var meðai þeirra manna, sem flestir þékktu og mesl traust var bor- ið til meðal ungmennafélaga. Eg efa það mjög, að nokkur maður innan U. M. F. iiafi verið jafn sjálf- kjörinn foringi félags síns og hann var, þar sem hann stýrði því við einróma traust í 22 ár. Þó mun Þor- steins víðar og meira verða minnzt vegna starfsemi lians fyrir sameiginleg málefni ungmennafélaga og í þágu stærri heilda en eins félags. Hann var einn þeirra, er fremstir stóðu i Héraðsambandinu Skarp- héðni, sótti oftast þing þess, stýrði þeim oft sem forseti og fór fvrirlestraferðir fyrir það. Erindi það, sem hér fer á eflir, flutti liann í slíkri ferð í'yrir fáum árum. Þó á U. M. F. í. Þorsteini eigi sizt mikið starf að þakka. Hann hefir sótt sambandsþing, eg held öll, síðan eg man fyrst til (1921) og liklega fyr. Einn vetur ferðaðist hann um f}rrir sambandið og flntti fyrirlestra. Hann var endurskoðandi þess nokkur sið- ustu ár. Og hann var forseti sambandsþingsins í Þrasta- skógi síðastl. sumar og sá maður, er þar hafði mesl áhrif á mál. Munum við, sem þingið sátum, lengi minnast drengilegrar og traustrar framkomu Þor- steins, i mestu vandamálum þingsins. Það var liann, sem kom fullu samkomulagi á í bindindismálinu. í hinni snjöllu ritgerð Viktoríu Guðmundsdóttur hér að framan, ter Þorsteins minnzt sem manns og

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.