Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 17

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 17
SKINFAXI 17 félaga í U. M. F. Biskupstungna. Hins, sem liann var fyrir oss öll, ungmennafélaga, má eigi vera ógetið. Því er þessum orðum bætt liér við. A. S. Æska 00 auður. Aunað er vorliugur og annað vetrar. Skiptir um skap- kostina eflir sólfari og dægurlengd. Öllum er það gleði þegar dagurinn lengist, og næðingur og næturlengd víkur fyrir vli og birtu. Vetrarnir verða oklcur alllaf of langir og of erfiðir i viðskiptunum. Og þolleysið, að etja við örðugleikana — það er árrisulla og fyr í förum en viðbrögðin lil varnarinnar. Þó eigum við í vitum okkar, einliverstaðar, fullan þrótt til sigurs á öllum vetrarþraulum ytra og innra lífs. Það er i rauninni ekki nema örskotslengd í rúmi úr iangnætli og kulda þeim, sem við búum við, yfir til langdegis og blýju á lífsleiðinni. En þó eru aldalengd- ir timans liðnar, og enn slitum við kröftum afls og anda i baráttu við sjálfráða erfiðleika og sundrung. Það er, í þessu cfni sem mörgu öðru, ónumið land, sem biður. Óunnið enn úr þeim auði andlegrar orku, sem óleystur er úr álögum okkar eigin aðgerða og umhverfis þess, er við myndum. En sá andlcgi auður, sem liggur aðeins i betri skilningi á samvinnu huga og handa, og sjálfboðinni hluttöku í annarra kjörum — hann á burðarmagn jiess, að bera uppi alla erfið- leika lífsins og andstreymi, og jafnvel allar sorgir þess — Iive blýþungar sem þær annars eru. Það er æskan, ungu mennirnir og konurnar, scm þarna ciga að vera landnemar. Börnin, sem enn cru i vöggu, eða við liöfúm kánriske einlivern tíma vagg- að til værðar, undir komandi starf þeirra og stríð. Það b

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.