Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 29
SIvINFAXI 29 Svo fór nú samt, að þessi mál náðu fram að ganga. En liver varð svo framkvæmd þeirra og árangur? Að visu má segja, að viðskiptakreppan, með öllum sin- um erfiðleikum, eigi sinn þátt í að setja svip sinn á framkvæmdirnar og árangur þessara mála. En vera má þó, að núverandi erfiðleikar verði til þess, að nýjar leiðir opnast — óhikuð átök verði gerð til heil- stevptra aðgerða. Hvort kreppulánalöggjöfin og aðr- ar ráðstafanir í hinum ýmsu atvinnugreinum gela létl okinu af þeim, skal ekkert um sagl liér. Vonandi verða menn ekki fyrir vonbrigðum í því efni. En slikt getur aðeins skoðazt sem lækning tímahundinna erl'- iðleika. Það, sem eg vildi litillega ræða, er hvort þær um- bælur, sem liingað til hafa verið gerðar í samhandi við landbúnaðinn, eru til að byggja á í framlíðinni, •og liverju þurfi að breyta og við að bæta, svo við- unandi sé. Auðvitað verður hér farið fljótt yfir og ekki tilætlunin að tæma slíkt efni. Allt frá þvi að Þingeyingar komu á fót samvinnu- félagi lijá sér i verzlun, hefir samvinnustefnan þró- azt jafnt og þétt. Af sjálfu sér, alveg með eðlilcgum liætti, liefir hið freka framtak einstaklinga í verzlun- armálum orðið að þoka fyrir samtökum samvinnu- manna. Og þrátt fyrir liarðvítuga andstöðu og lát- lausa barátlu gegn samvinnustefnunni, liefir hún smátt og smátt náð tökum, víðar en í verzlunarmál- um — i ýmiskonar framleiðslu. Það má segja, að nú sé svo komið, að liver maður, sem vill vinna að þró- un atvinnuvega og uppbygging siðaðs þjóðfélags, við- urkenni samvinnustefnuna, sem sjálfsögðustu lcið- ina. Framtíð landbúnaðarins, framfarir í verklegum og andlegum efnum þjóðarinnar, verður að byggjast á efling samvinnu og samhjálpar. Sjálfsagt er að við- urkenna framtak einstaklingsins, en það virðist hafa nóg svigrúm innan samvinnufélaga, og al' reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.