Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 29

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 29
SIvINFAXI 29 Svo fór nú samt, að þessi mál náðu fram að ganga. En liver varð svo framkvæmd þeirra og árangur? Að visu má segja, að viðskiptakreppan, með öllum sin- um erfiðleikum, eigi sinn þátt í að setja svip sinn á framkvæmdirnar og árangur þessara mála. En vera má þó, að núverandi erfiðleikar verði til þess, að nýjar leiðir opnast — óhikuð átök verði gerð til heil- stevptra aðgerða. Hvort kreppulánalöggjöfin og aðr- ar ráðstafanir í hinum ýmsu atvinnugreinum gela létl okinu af þeim, skal ekkert um sagl liér. Vonandi verða menn ekki fyrir vonbrigðum í því efni. En slikt getur aðeins skoðazt sem lækning tímahundinna erl'- iðleika. Það, sem eg vildi litillega ræða, er hvort þær um- bælur, sem liingað til hafa verið gerðar í samhandi við landbúnaðinn, eru til að byggja á í framlíðinni, •og liverju þurfi að breyta og við að bæta, svo við- unandi sé. Auðvitað verður hér farið fljótt yfir og ekki tilætlunin að tæma slíkt efni. Allt frá þvi að Þingeyingar komu á fót samvinnu- félagi lijá sér i verzlun, hefir samvinnustefnan þró- azt jafnt og þétt. Af sjálfu sér, alveg með eðlilcgum liætti, liefir hið freka framtak einstaklinga í verzlun- armálum orðið að þoka fyrir samtökum samvinnu- manna. Og þrátt fyrir liarðvítuga andstöðu og lát- lausa barátlu gegn samvinnustefnunni, liefir hún smátt og smátt náð tökum, víðar en í verzlunarmál- um — i ýmiskonar framleiðslu. Það má segja, að nú sé svo komið, að liver maður, sem vill vinna að þró- un atvinnuvega og uppbygging siðaðs þjóðfélags, við- urkenni samvinnustefnuna, sem sjálfsögðustu lcið- ina. Framtíð landbúnaðarins, framfarir í verklegum og andlegum efnum þjóðarinnar, verður að byggjast á efling samvinnu og samhjálpar. Sjálfsagt er að við- urkenna framtak einstaklingsins, en það virðist hafa nóg svigrúm innan samvinnufélaga, og al' reynslu

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.