Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 33
SKINFAXI 33 áherzlan liefir því verið lögð á endurbyggingar. Yera niá, að í of mörgum tilfellum liafi bændur byggt of stórt og of dýrt, jafnvel þótt ekki sé miðað við nú- verandi kreppuástand. En reynslan gerir menn liyggna, og sjálfsagt verður lögð áherzla framvegis á, að siiiða stakkinn meira eftir vexti, — finna hentugt, ódýrt og' smekklegt byggingarlag. Er þegar farið að sjá góðan árangur af teiknistofu sjóðsins. Eins og áð- ur var sagt, var tilætlunin sú, að endurbygging á jörð- um og stofnun nýbýla héldist í liendur. En svo hefir ekki orðið í framkvæmdinni. Stjórn Búnaðarbankans virðist ekki liafa litið svo á, að þess væri jafn brýn þörf, livað þá brýnni, því að lánsheimild lil nýbýlis licfir aldrei verið notuð til fulls, heldur takmörkuð meir og meir, fyrir atbeina forstjóra bankans. Þessi takmörkun til lána nýbýla svo og hækkun vaxta, er það sem einkum er athugavert við framkvæmd þess- ara mála. Þrátt fyrir þetta liefir mikið unnizt á. Og má með sanni segja, að vegna Byggingar- og landnámssjóðs og Ræktunarsjóðsins liafi oi'ðið stórfelldar umbætur í ræktun og bjrgging landsins. Hinar aðrar deildir Búnaðarbankans, svo sem smábýladeild, veðdeild, bústofnslánadeild, eru litt starfandi eða ekki, vegna fjárskorts. Eins og áður er getið, voru liin góðu vaxtakjör Byggingar- og landnámssjóðs kölluð ölm- usa. Það var talið, að þessi vildarkjör myndu draga dáð úr bændum, lama sjálfsbjargarviðleitni þeirra o. s. frv. Það er nú sýnt, að þessi lánskjör, eins og þau hafa verið i framkvæmdinni, þyrftu meira að segja að vera töluvert betri. Enda mun það mála sannast, að tæplega sé liægt að ætla einni kynslóð að greiða háa vexti eða endurgreiða liöfuðstól þ.ann, sem fer í að hýsa og' rækta landið. Þegar verið er að vinna verk, sem lengi á að standa og margar kyn- slóðir eiga að njóta, en arður búskapar hins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.