Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 35

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 35
SKINFAXI 35 láta sín eigin börn fara á vergang? En þetta er ein- mitt það, sem segja má nú nm æskn sveitanna. Hún er á vergangi. Framundan er viðreisnarbarátta, svo að segja á öllnm sviðum með þjóð vorri, þótt bér verði einkanlega minnzt á sveitirnar. I>jóðin þarf örí að standa saman í þessari baráttu. Þess verður að vænta, að þing og ríkisstjórn sýni einhug og karl- mennsku i þeim átökum, að skipuleggja alvinnuveg- ina og afurðasöluna, að á öllnm sviðum sc unnið með alþjóðarhag fyrir augnm. Eg' vil að síðustu snúa máli minu sérstaklega til allra ungmennafélaga og unga fólksins, sem vill lielga krafta sina landbúnaðinum, livort sem þeir Iiafa orðið frá að hverfa um stund, eða eru enn lieima við þröngar aðstæður. Þið verðið sjálf að hefjast handa i þessari baráttu. Án ykkar verður ekki sigur unn- inn. Yon um sigur verður að byggja á þeirri trú, að landið og þjóðin eigi framtíð til menningar og at- liafna. Að landbúnaðurinn verði liér eflir sem bing- að til sú atvinnugrein, sem iðnaður og sjávarútveg- ur megi sízt án vera. Að í sveitum landsins sé börn- um vorum hollt að lifa, og án þess að kasta nokk- urri rýrð á byggðina við sjóinn, þá ern skilyrðin í sveit við búnaðarstörf, betri til að viðlialda þeim kjarna, sem beztur er í þjóðinui. I þeirri trú gerið þið kröfu til þess, að landbúnaðurinn sé varinn hruni. Sú krafa er ekki aðeins reist á ykkar eigin nauðsyn, heldur allrar þjóðarinnar. Það, sem verður að gera til að tryggja framtið landbúnaðarins, er í stuttu máli þetla: Kreppubjálpinni verður að beita, svo að verulegu gagni komi. Jafnhliða verður afurðaverðið innanlands að vera hærra og jafnara, leita nýrra markaða er- lendis og létta á allan liugsanlegan hátt undir með afurðasölunni. Framleiðsluna þarf að skipuleggja, eft- ir aðstöðu lil markaða og landkosta. Auka þarf fjöl- c*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.