Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 35
SKINFAXI 35 láta sín eigin börn fara á vergang? En þetta er ein- mitt það, sem segja má nú nm æskn sveitanna. Hún er á vergangi. Framundan er viðreisnarbarátta, svo að segja á öllnm sviðum með þjóð vorri, þótt bér verði einkanlega minnzt á sveitirnar. I>jóðin þarf örí að standa saman í þessari baráttu. Þess verður að vænta, að þing og ríkisstjórn sýni einhug og karl- mennsku i þeim átökum, að skipuleggja alvinnuveg- ina og afurðasöluna, að á öllnm sviðum sc unnið með alþjóðarhag fyrir augnm. Eg' vil að síðustu snúa máli minu sérstaklega til allra ungmennafélaga og unga fólksins, sem vill lielga krafta sina landbúnaðinum, livort sem þeir Iiafa orðið frá að hverfa um stund, eða eru enn lieima við þröngar aðstæður. Þið verðið sjálf að hefjast handa i þessari baráttu. Án ykkar verður ekki sigur unn- inn. Yon um sigur verður að byggja á þeirri trú, að landið og þjóðin eigi framtíð til menningar og at- liafna. Að landbúnaðurinn verði liér eflir sem bing- að til sú atvinnugrein, sem iðnaður og sjávarútveg- ur megi sízt án vera. Að í sveitum landsins sé börn- um vorum hollt að lifa, og án þess að kasta nokk- urri rýrð á byggðina við sjóinn, þá ern skilyrðin í sveit við búnaðarstörf, betri til að viðlialda þeim kjarna, sem beztur er í þjóðinui. I þeirri trú gerið þið kröfu til þess, að landbúnaðurinn sé varinn hruni. Sú krafa er ekki aðeins reist á ykkar eigin nauðsyn, heldur allrar þjóðarinnar. Það, sem verður að gera til að tryggja framtið landbúnaðarins, er í stuttu máli þetla: Kreppubjálpinni verður að beita, svo að verulegu gagni komi. Jafnhliða verður afurðaverðið innanlands að vera hærra og jafnara, leita nýrra markaða er- lendis og létta á allan liugsanlegan hátt undir með afurðasölunni. Framleiðsluna þarf að skipuleggja, eft- ir aðstöðu lil markaða og landkosta. Auka þarf fjöl- c*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.