Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 50
50 SKINFAXI öðru. Það var auðséð: líósa var búin með sitt hlutverk í bráð- ina. Nei, ekki var það, en allra lílcast því. Svo kom það fyrir þarna rétt á eflir, að Rögnvaldur hitti föður sinn úti við fjóshlöðu, mætti honum óvænt og allt í einu, án þess að geta á það gizkað, hvaðan sá aldraði kom. „Jæja, Rögnvaldur," segir hann, „heyrðu mig“. Hann var æfinlega ákveðinn og töluvert bjóðandi i röddinni. Og bóndinn fór með son sinn inn í fjóshlöðuna, sem var hálf af heyi. Iiann byrjaði á að segja: „Já, vel lízt mér á Rósu. Alveg Ijómandi stúlka, af ágætu fólki, efnuð og allt að tarna. Enda liefir þeim litizt á hana. Það er sagt, að þeir hafi beðið henn- ar einir 5 að minnsta kosti á meðan hún var fyrir vestan. Og sá sjötti. Ja, það er haldið, að hann liafi fargað sér út af henni. Allt myndarmenn. Já, það er nú svona, Rögnvaldur minn: Eg er að verða gamall og farinn. Og það veit enginn, hvað mín lcann að njóta lengi við hérna i l)al. Og þú ert nú eini sonurinn. Eg hefi alltaf sett mitt traust á þig. Og þú ert að verða fulttíða maður. Eg vil ekki hæta þér neitt, en scgi það bara si svona undir fjögur augu, að prófastsfrúin sagði við mig á dögunum. Já, svona einslega sagði hún við mig: „Mikið dæmalaust er hann Rögnvaldur þinn annars álit- legur piltur. Mér kæmi það ekki á óvart, þó þar væri mesta mannsefnið í allri sýslunni." Og þetla finnst fleirum. Eg er illa svikinn, ef Rósa litur öðruvísi á það. Þvi segi eg: Þú ert illa slyppur, ef þú sleppir henni nú fyrir fullt og allt. Hún er nú að fara, og þá veit maður aldrei hvað fyrir kann að koma, svona í fjarlægðinni, af því að Rósu býðst margt. Eg gæti tagt þér liðsyrði. Min orð eru metin enn ofurlítið. Viltu, að eg fari ofurlítið kring- um þelta við hana? Eklci slcal hún skilja það á mér, að það sé með þinni vitund gert, ef hún skyldi taka því fjarri, sem eg býst alls ekki við. Viltu þetta, Rögnvaldur minn?“ Rögnvaltlur mundi ekki til, að faðir hans hefði nokkurn tíma haldið svona langa ræðu yfir honum. Hann gat bara ekkert sagt. Mótþróinn, þverúðin, andúðin, stærilætið reis upp af þvi heljarafli, að hann alveg gleymdi Rósu, gleymdi ]xví, hvað það var, sem faðir hans talaði um, að það var Rósa, að hann vildi lcggja honum liðsinni, hjálpa linnum. Aðalatriðið varð að engu fyrir aukaatriðum. Það bara sló hann, að það álti enn að stjórna með hann, gera það fyrir hann, sem hann átti að gera og gat gert sjálfur. Hann stamaði þessu út úr sér:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.