Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 52

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 52
SKINFAXI 52 Rögnvaldur er eins og dofinn og tekur naumast eftir því, sem fram fer. Alll er orðið autt og tómt. Hann reikar ofan af loftinu, ut í dyr, inn í stofu, í eldhús og síðan út. Hann rjátlar svona eirulaus. Rósa er farin, kápan hennar, sem alltaf hékk í anddyrinu, blá og aðlaSndi kápa, taskan hennar, vesk- ið, hatturinn. Allt er horfið, farið, allt autt, tómt, kalt, öniur- legt. „Nú, það er svona.“ Það er systir hans, sem talar, sú scm heitir Helga og er 18 ára. „Á eg nú ekki að vera góða stúlkan? Eg get verið klók og komið pabha okkar til að fá Rósu lil að koma aftur i haust. I’etta er svo sem von. Meira að segja mér finnst tómlegt, sið an hún fór.“ Rögnvaldur anzar ekki og fer. Hann fer út og suður fyrir hœ. Hann verður að vera einn. Allir skaprauna honum, hafa alltaf gert það. Allir, hver einasti nema Rósa. Það er hún ein, sem metur hann, virðir hann, skilur hann. Og i öngum sínum fer liann inn i fjóshlöðuna. Þar er af- <lrep. Þar er einrúm. Þar er næði. í annað skipti á þessum sama degi. Og nú gal hann ekki valdið sér lengur. Hann kastaði sér áfram, greip fyrir andlitið og grét eins og harn. En það er skyll að minna á það, að hann var ekki nema 17 ára. Rósa fór lil Þýzkalands í nóvember. Þangað til dró hún það. En nú eftir liálft annað ár, er enn lalað um Rósu i fásinn- Inu umhverfis Innridal, eins og hún hefði verið þar í fyrra- dag. Nú orðið kemur konunum á hinum bæjunum saman um það, að hún hafi verið sú prýðilegasta ógift stúlka, sem þar hafi nokkurn tíma komið í sveitina til dvalar. Þær játa þetta allar, síðan hún fór svona alfarin, fyr ekki. Enda var það ekki von, því suinar af þeim átlu sjálfar uppkomnar dætur. En það er annað: Yiö hátíðleg tækifæri — þegar þær mega vera að — glíma þær við flókna gátu, helzt ef þær hitta hver aðra og hafa gott næði frammi við. Það er þessi ráðgáta: Hvernig var það á milli Rósu og Rögnvaldar? Oll sveitin veit það og guð líka, að eitthvað var það meira en lílið. En livernig? Ein kona af miirgum segir — en hún þykir rista grunnt. Já, þetta segir hún: „Oli, hún hefir víst aldrei ætlað sér mik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.