Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 54

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 54
54 SIvIXFAXI hafa aðra eins stúlku í hendi sinni, eins og ]>að að komast áfratn hérna í sveitinni á kostnað aumingjanna. Við ættum nú að vera farin að þekkja það hérna í Sellandi. Já.“ Karítas var húin að brytja fiskinn og lyfti pilsinu sínu Jiægra megin, greip báðum höndum í einu niður fyrir hnéð og neri af sér slorið i sokkinn. „En það er nú samt hezt að láta ekki hafa þetta eftir sér ót í frá, Sigurhanna mín.“ Nei, Sigurhanna hafði ekki orð á því. En hugmyndinni uxu vængir um nóttina á meðan fólkið svaf. O-nei, ekki var það nú, en fætur, agnar-pínu lappir, svo hún gat skriðið. En það kemst venjulega lengst, sem læðist og skríður. Daginn eftir var þessi hugarburður Karítasar orð- inn löluverð persóna, nokkurskonar snáði, held eg. Blessað- nr stúfurinn! Og kallaðist orðrómur. l'm hádegið lagði hann svo af stað gangandi út í lífið og varð Sigurhönnu samferða út á hæi. Og i morgun var hann húinn að fara um sjö hreppa og liálft annað fiskiþorp. Svona víðar. En hann lagði nú líka af stað fyrir nýár i fyrra. Bje. Gagiifræðaskóliiin á IsafirBi. Með alþýðuskólum, liéraðs- og gagnfræðaskólum, má segja að liefjist nýtt tímabil í fræðslu- og vænt- anlega félagslífi almennings i landinu. Slikar byrjunarstofnanir verða vitanlcga i skóla- fræðilegu lillili að byggja allt upp að nýju. Öll skóla- starfsemi i bindinu er eun á þvi frumstigi, að öllum má vera ljóst, að þreifa verður fyrir sér og byggja starfið á atlnigun, reynslu og bugkvæmni, svo fram- arlega að skólarnir eigi að vera fyrir lífið og fram- tíðiiui, fremur en dauðann og fortíðina. Starl' skólanna hér á landi þarf að sníða eftir is- iienzkum staðliáttum - atvinnuvegum, náttúru lands- Ins, þroska og lundarlagi þjóðarinnar, — þvi aðeins

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.