Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 58

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 58
58 SKÍNFAXI mjög í sundur, sem nú cr gert í skólum liér á landi. í barnaskólum er áreiðanlega héppilegt, að hafa eins- konar samkennslu í þessum greinum, t. d. að í iýs- ingu einstaks liéraðs sé samtvinnuð saga, náttúru- ingu einstaks liéraðs sé samtvinnuð saga, náttúru- og landfræðilýsing héraðsins. Þessi tilhögun er nú mjög að ryðja sér til rúms, þar sem skólamál eru lengra á vegi en hér. Þannig hefir verið unnið í Gagnfræðskóla Isafjarð- ar. í fyrra voru landafræði, saga og félagsfræði kennd þar sem ein grein. Með þessu móti verður námið að lifandi heild. Það fæst haldbetri þekking og dýpri skilningur á viðfangs- efnum. Sama viðleitni kemur fram i náttúrufræðikennsl- unni, bæði hinni lífrænu og ólífrænu. Lögð virðist hafa verið áherzla á það verklega, að láta nemend- ur atliuga sem mest sjálfa. Skólinn á allmyndarlcgt fiskabúr (Akvarium), dýr bafa verið krufin, t. d. fiskar. — Við grasafræðikennshma eru notaðar lif- andi plöntur, fengnar úr gróðrarstöðinni i Reykjanesi, svo og glugg'ahlóm. Tvær smásjár á skólinn. — I eðlis- og efnafræði er einnig lögð álierzla á verklega námið. Skólastjórinn liefir samið æfingar, sem nem- endur gera í vinnustofu skólans. Ýms einföld og ó- hrotin eðlisfræðitæki cru smíðuð. I tómstundum sínum hafa nokkrir nemendur gert prýðilegar myndir, sem kennslutæki í grasa-, cðlis- og dýrafræði. Verða þær eign skólans, og er ]>egar orðinn visir að álitlegu safni. Þarna kemur fram svo einlæg viðleitni í þá átt, að tengja sem bezt sman það verklega og fræðilega, að fullrar virðingar er vert. Einhver örðugasti þröskuldur þessara endurbóta i íslenzkum skólum, er hóka- og áhaldaleysið. Handavinna og teikning eru látnar lialdast i hend-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.