Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 59

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 59
SKINFAXI 59 ur. Hándavinna pilta hefir aðallega verið tækjasmíði í sambandi við eðlisfræðina. Þessar námsgreinar kenn- ir þýzk kennslukona, ungfrú Weinem. Sýning á vinnu nemenda skólans í þessum greinum Iicfir verið haklin í Reykjavík 1932 og þótli athvgliverð á ýmsan liátt. Bar lnin þann árangur, að ungfrú Weinem var feng- in til að kenna á kennaranámskeiði Iiér í Reykjavík ])á um haustið. Þetta eru þær námsgreinar, sem van- rælctar liafa verið um of í íslenzkum skólum, en áhuginn í þeim efnum er mikið að glæðast, og von- andi verður hráðlega tekin upp handavinnukennsla í Kennaraskólanum eða kennaraefnum séð fyrir að- gengilcgri fræðslu á annan iiátt. Almennir skólar geta auðvitað ekki útskrifað sérfræðinga i neinni grein. Takmarkið í handavinnunni, sem öðru, er að nem- andinn læri einkum það, sem liann hefir not af síð- ar í lífinu. Auðséð var á fyrnefndri sýningu skólans, að leitazt var við, mcð ákveðnum starfsaðferðum, að «fla smekk og gagnrýni nemenda, mcð litasamsetn- ingu í teikningunum og munstrum o. fl.; svo og lögð álierzla á að hagnýta efni, t. d. ýmiskonar bæting- ar, saumuð einföld föt o. fl. 1 skólanum hefir verið kennd „lijálp í viðlögum“. -— Nemcndur 2. og 3. bekkjar hafa fengið 1 tíma á viku við bókasafnsvinnu í bókasafni Ijæjarins. Þar er þeim kennt að notfæra sér bókaskrár, leita i bóka- safni, raða i skáp, leita heimilda og yfirleitt að hag- nýta sér bækur. Er þetta svo merkilegt nám, að mér finnst það ætti að ganga næst því að læra að lesa og skrifa. Ætti slíkt nám að vera sjálfsagður liður i starfi allra skóla. — Skólinn hefir gengizt fyrir alþýðufræðslu. Flutt hafa verið erindi um bókmenntir, uppeldismál, bind- indis- og þjóðfélagsmál o. fl. Fyrirlestrana fluttu liin- ir liæfustu menn, við ágæta aðsókn. Ahnennar, opinhcrar sýningar Iiafa verið haldnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.