Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 63

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 63
SKINFAXI 63 Nýjar kveíjui’. Skúli GuÖjónsson scndir mér kveöju sína í síðasta liefti Skinfaxa. Eg ætla hér ekki að rekja missagnir lians, en ræða lítilsliáttar það, sem er mergur málsins: þann mun, sem er á stefnu U. M. F. annarsvegar cins og hún hefir komið mér fyrir sjónir og eg aðhyllist hana, og ræðum og riturn Skúla Guðjónssonar liins- vegar, eins og eg les þau í Skinfaxa. Skúli virðist telja, að íslenzk þjóð væri ver stödd, ef fólki liefði fjölgað í sveitum landsins, og fleiri lifðu af landbúnaði. Nú skal eg segja honuin, hvernig ís- lenzkir atvinnuhættir gætu verið að þessu leyti og geta sjálfsagt orðið i framtíðinni. Raunar verður að eins drepið á örfá atriði. Eg ælla að biðja Skúla að atliuga mjólkurskortinn og mjóikurokrið, sem nú cr i möjcgum þorpum lands- ins; kynna sér innflutning mjólkurafurða, grænmetis, garðávaxta, ullariðnaðar og fleira þesshátiar. Svo þætti mér lika gott, að hann vildi rannsalca, hve mikið vantar á, að neyzla grænmetis og garðávaxta sé æskilega mikil. Þegar liann hefir athugað þetta, veit hann væntanlega, að við getum framleitt og þurfum að nota miklu meiri mjólk en nú er framleidd í landinu, að við þurfum miklu meiri garðyrkju. Það er þjóðarnauðsyn, að ís- lenzkur landbúnaður blómgist og aukist og leggi þjóð- inni tit fjölbreyttari framleiðslu. Bæði til sjávar og sveita þarf fólkið hollara viðurværi, scm landhúnaður- inn einn cr fær um að veita. Það væri garnan, að Skúli Guðjónsson gæfi þessum staðreyndum auga: Við höfurn 'góða mold, scm ekki er notuð. Við höfum hrýna þörf fyrir ávexti moldarinnar. Við höfum fólk, sem ekkert fær að gera. Við Iiöfum ódýra ull. En við höfum lítið af ódýrum fatnaði. Við höfum fólk, sem veslast upp og deyr eftir kostnaðar-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.