Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 66
SKINFAXI 66 þess að geta orðið áhrifaríkari og uppbyggilcgri maður. Nei. Tilgangurinn er að fá sem mest fyrir sem minnst. Það er ódrengilegt. Það er að þyngja byrðar félaga sinna, með því að láta þá bera sig. Það er að sölsa undir sig forréttindi án allra siðferðilegra raka. Það er að fita sig' á blóði bræðra sinna. Þeir, sem það gera eiga sálu- félag við ýmsa fræga menn sögunnar, eins og hafn- sögumann Tyrkja við Vestmannaeyjar 1627, Efialtes binn griska, Júdas frá Kariot og marga fleiri. Það eru mennirnir, sem bregðast hugsjónum fyrir silfurpeuiuga og annað slíkt og svikja meistara sína og félaga með kossi og liverju þvi, sem tiltækilegast er. Það eru menn- irnir, sem bafa ekki manndóm og þrek lil að gera það, sem þeim finnst sjálfum fallegt og rétt. Það eru menn- irnir, sem bafa misst skilning á þvi, að félagar þeirra eiga sér líka rétl. Það eru mennirnir, scm reyna að öðl- ast án tilverknaðar, bljóta án verðleika. Það eru þessir menn, sem bafa skap til að stelast undan merkjnm i barátlu þjóðar sinnar og svikja fólk sitl og félaga. Sumir lialda, að Júdasarkossinn sé rétt tákn manns- ins. Merki ódrengskaparins sé brennt á enni allra manna. En eg beld, að ytri alvik hafi skapað þeniían veikleika. Það er samskonar örvæntingar-brjálæði, og lætur menn, sem eru komnir að því að vcrða iiungur- morða, eta félaga sina. Þó að þetla fína mannát sé al- géngt, þá er það ckki eðlilegt. Fjöldi manna er bálf- brjálaður i bugsun og kenndum af arfgengri baráttu við hungrið og skortinn. Börnin alast upp við þennaii spillta hugsunarhátt. En bitt má ekki gleymast, því að það er eina lausnarvonin, að enn þá eru margir, sem Iiafa þrek, göfgi og drengskap til að standa með félög- um sinum blið við blið í baráttu og vandræðum lífsins. Eg trúi ekki á Júdasarkossinn. Hann er afskræmi mannlegs lífs. Veikleikinn, sem bann stafar af, er sjúk- dómur sprottinn af skorti, á sinn bátt eins og skyrbjúg- ur. Læknisráðið cr Idiðslælt, að bæta úr skortinum. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.