Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 70

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 70
70 SKINFAXI legur og átt sér tilverurétt sakir eigin verðleika. Vegna ])ess, að niörg verkefni biðu ungra krafta og yrðu að leysast, væri það skylda livers einasta manns, að starfa. Menn, sem svona liugsa, geta ckki orðið ánægðir með sjálfa sig, án þess að leggja fram krafla sína til úr- lausnar og umhóta. Án þess getur þeim ekki liðið vel. Það er skilvrði fyrir innra friði, góðri samvizku. Hugsunina töldum við eins konar áttavita og álit- um, að einungis hún væri þess umkomin, að veita uokkurt öryggi, þegar valið væri um leiðir og stefnur leknar. Þetta er ekkert ofbeldi við mannlegar tilfinn- ingar. Heilbrigð liugsun finnur alltaf rök fyrir fagrar og góöar tilfinningar. Heilbrigðar tilfinningar eru sprottnar af mannlegri þörf, sem rökrétt hugsim tek- ur til greina. Ást á störfum, umhverfi, félögum o. s. frv. toldum við hverjum manni nauðsynlega til að ylja og verma lif lians og persónuleik. Ástinni fylgir öll hrjóstræn gleði. Ástlaust hf er eyðimörk. Það er ömurlegt, að bera ekki hlýjan hug eða fölskvalausa tryggð lil neins. Sárasta fá.tækt er að eiga engan helgidóm. Heimiiið trúðum við, að ætti að vera vígi og vermi- reilur mannsins. Innan vébanda jjess væru dásemdir lifs hans, sem nærðu sálarlílið og héldu honum upp- rctium. Mátlur og megin var nauðsynlegl til j)ess, að geta unnið slörf sín eins og manni sæmdi, og fylgja j)eim leiðuin, sem hugsun og ástir völdu. Mátturinn gerði slarfið, hugsunina, áslina og heimilið að sælu manns- ins. Við trúðum jivi, að sá maður, sem Iiefði mátt og þrek til að starfa fyrir heimili silt með ást og hugsun, væri farsæll og góður. Nú finnst mér, að þessi trúarjátning taki ekki nógu glöggt fram sainstarfið, samfélagið. Hún nefnir jiað ekki, en auðvitað leiðir rökrétt hugsun til þcss. Ann-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.