Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 72

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 72
72 SKINFAXI haldið að sér höndum i athafnaleysi? Nei. Þorir H. Kr. að liugsa þetta til enda? 2) Dylgjur höf. um það, að eg sé á móti tækni nú- tímans og fyrirliti ræktun jarðar, eru alveg út í hött. Eg vinn að þessu livoru tveggja — ekki af þvi, að cg lelji það nokkra heilaga dyggð, lieldur af því, að slaða mín i þjóðfélaginu byggist á því, og afkoma mín cr undir þvi komin. En mér er það ljóst, að með því er eg ekki að skapa guðsríki á jörðu. Eg cr ekki það barn, að iialda því fram, að með striti mínu g'eti eg stytt vinnutima minn síðar meir og veitt mér öll þau gæði, sem H. Iír. talar um. Þótt eg væri húinn að vinna til slíks, þá kemur annað til greina, sem H. Kr. tekur ekki með í reikninginn: Þjóðfélagshættir vorir og arðskipting sú, sem þeim er samfara, gripa inn í og meina mér að njóta ávaxl- anna af erfiði mínu, eins og efni sanda tii. Þess vegna bersl eg fyrir breyttum skipulagsháttum, jafnframt því scm eg reyni að krafsa mig áfrain undir núverandi skipulagi, meðan það licizt. 3) Hugleiðingar H. Kr. út af Júdasareðlinu og rök- færsla hans í sambandi við það, minna einna liclzt á þann verknað, sem lieitir að snúa Faðirvorinu upp á andslcotann. Hverjum er ]iað að kenna, að alþýðufólk- ið þarf að vinna sig upp úr sinni eigin stétt? Kannske okkur II. Ivr. ? cða þá kommúnistum? Nei. Það er liugs- unarháltur horgarastéttarinnar, sem ryðst inn í fylk- ingar alþýðunnar, lil þess að kljúfa |iær og sprengja. Á mcðan að alþýðan hefir ekki lært að sjá gegnum lilekkingarvef horgarastéttarinnar, stcndur það óhrak- ið, sem eg sagði í greininni: Að komast áfram, að þeir, sem hafa manndóm tii þess að vænla sér einhvers af lífinu, þrá ]iað að vinna sig upp úr stétt alþýðunnar. Af hverju? Af því að kjör þau, sem borgaraStéttin skapar alþýðunni, eru svo frumstæð, að þau fullnægja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.