Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 75

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 75
SIvlNFAXI 75 rikjuiiiim. Áriö sem leið voru, a'ð tilhlulun þess, haldnir rúm- lega 3000 fyrirlestrar. Áheyrendur voru rúmlega 2 miljónir. Félagið hefir undir höndum 30 fuglafriðlönd, rúmlega 10520 hektara að stærð. Miljónir af fuglum njóta þar friðar og verndar. Kjörnir eftirlitsmenn frá hendi félagsins hafa um- sjón með griðastöðum þessum. Ránfuglar eru ekki undan- skldir friðun á þessum svæðum. Þetta sýnir áhuga þann, sem ríkir í heiminum, á þessu velferðar og menningarmáli. íslendingar hafa hingað til stað- ið fyrir utan þessa starfsemi, en vonandi verður það ekki lengu r. Á íslandi eru fáar fuglategundir, samanborið við mörg önn- ur lönd. Það er því knýjandi nauðsyn, að friða —■ minnsta kosti mikinn hluta ársins — alla fugla, sem til eru á land- inu, og undanskiija engan. Það á að heita svo, að flestir spörfuglar liér á landi séu alfriðaðir með lögum, og hafa verið það i mörg ár. Iin hvernig slendur á því, að þeim fjölgar samt ekki meira en raun ber vitni, þrátt fyrir friðunina? Þetta liefir ekki ver- ið rannsakað. Ymsar orsakir munu liggja til þessa. Ein er sú, að kettir drepa t. d. ógrynni af spörfuglum á ári hverju, ef dæma skal eftir því, sem þeir gera í öðrum löndum. í Bandaríkjunum, aðeins í fylkjunum fyrir austan Missisippi- fljótið, er talið svo til, samkvæmt skýrslum hyggðum á ná- kvæmum rannsóknum, að kettir drepi uin 99.500.000 fugla, eða allt að 100 miljónum, á einu ári. Það er því óhælt að fullyrða, að kettir séu skæðustu vargar i fuglahjörð hvers lands. Margur maður hefir verið sjónarvottur að því, að spriklandi spörfugl hefir látð lífið í gini kattarins. Ótal aðr- ar hættur steðja að fuglunum, sem hér er ekki rúm til að skýra frá. Áliugasamir þátttakendur i fuglaverndarfélagi geta haft ótrúlega margbreytt vcrkefni með höndum fuglunum til bjarg- ar. Það er því hér með skorað á alla nemendur í alþýðu- skólum landsins, yngri sem eldri, konur sem karla, að fórna tíma og kröflum í skipulagsbundinn félagsskap, fuglunum til verndar og hjargar. Að vísu kostar það stríð við þann margra alda lnigsunarhátt, að fuglarnir, — sem og önnur hlunnindi lands og lagar, — séu gefnir mönnunum til að veiða þá sér til matar, og skemmta sér við að drepa þá, án þess oð lála nokkuð af hendi rakna til náttúrunnar í stað- inn. En liafi fuglarnir fórnað lífi sínu, hingað til, vegna lik- amlegra þarfa mannanna, er kominn tími til, að mennirnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.