Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 7
SKINFAXI
103
en i staðinn komi heimavistaskólar, þar sem dreifbýli
hindrar það, að börn gangi að lieiman í skóla. Það
veltur á árferði, og þó miklu meira á áhuga almenn-
ings, live langt verður að bíða þessarar hreytingar.
Þeir, sem bjartsýnir eru og sterkastan hafa áhuga á
menntun almennings, reisa miklar vonir á Umf. í
þessu el'ni, að þau veki almennan áhuga og skilning á
nauðsyn myndarlegra fræðasetra fyrii' börn sveitanna,
og flýti með þvi framkvæmdum.
Á fulltrúaþingi Samhands islenzkra harnakennara í
sumar skýrði sambandsstjóri U. M. F. í. frá þessari
samþykkt sambandsþingsins, og flutti kennurum um
leið kveðju ungmennafélaga og ósk sambandsþingsins
um samvinnu um fræðslu um uppeldismál. Var þessu
tekið liið hezta, eins og eftirfarandi samþykkt Kenn-
araþingsins sýnir:
„Annað fulltrúaþing S.Í.B. sendir U.M.F.Í. kveðjn sína
og árnaðaróskir. Þakkar þingið U.M.F.Í. störf þess og
áhuga á uppeldismálum þjóðarinnar. Hyggur þingið gott
til smvinnu S.Í.B. og U.M.F.Í. um þessi mál, og hvetur
félaga og stjórn S.I.B. til samstarfs við U.M.F.Í.“
Samþykktin um stil í liúsgagna- og húsagerð sveit-
anna drepur á mál, sem mjög brýn þörf er á að Umf.
taki föstum tökum. Enn hefir samhandsstjórn ekkert
getað aðhafzl í þessu stórmáli, og því miður verður
fjárskorlur sennilega þvi til fyrirstöðu, að unnið verði
fyrir ]iað eins og stjórnin gjarna vildi. Eitthvað mun
þó verða gert„ eftir þvi sem ástæður leyfa. Má a. m. k.
ekki minna vera, en að reynt verði að kynna almenn-
ingi eitthvað af því, sem þegar er bezt til í þessu efni,
t. d. liin fögru, hagfelldu og ódýru liúsgögn húsmæðra-
skólans á Laugum.
Friður, menning, lýðræði.
Eftirfarandi samþykkt sambandsþingsins hefir vak-
jð mesta alhygli alls þess, sem þar gerðist. Enda tekur