Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 15
SKINFAXI 111 „Sambandsþing U.M.F.l. óskar eí'tir, aS fá ungmenna- félög í héraösskólunum inn i sambandið, og samþykk- ir, að þau félög skuli vera þar skaltfrjáls.“ „Sambandsþing U.M.F.Í. 193(i ályktar, að ungmenna- félagar skuli gera 17. júni ár hvert, frá og með árinu 1937, að sérstökum baráttudegi fyrir stefnumálum sín- um. Telur þingið vel við eiga, að dag þennan fari fram merkjasala til ágóða fyrir U.M.F.1.“ „Þingið felur sambandsstjórn að fá því framgengt, að eitt útvarpskvöld á ári verði lielgað sambandi Ung- mennafélaga íslands, eins og fjölmörg önnur félög hafa þegar fengið. Auk þessa hlutist sambandsstjórnin til um það, að nokkrir fyrirlestrar verði fluttir á vegum sam- bandsins í útvarpið árlega.“ A'ð sjáll'söí*ðu mun sambandsstjórn gera það, sem í hennar valdi stendur, til að framkvæma það, sem ályktanir þessar mæla fjTrir um. Mun Danícl Ágúst- ínusson sambandsritari, sem er ungur og heitur áliuga- maður, g'anga í þjónustu sambandsins og ferðast fyrir það i útbreiðsluskyni. Kjörorð U. M. F. í. Eins og kunnugt er, völdu ungmennafélögin sér þegar í uppbafi „Islandi alll“ að kjörorði. Hefir kjör- orð þetta jafnan verið notað meðal ungmennafélaga, og þekkt meðal almennings sem einkennandi fyrir stefnu og starfsemi íslenzkra ungmennafélaga. Und- anfarin ár hefir kjörorðið verið lögfest í sambands- lögum U. M. F. í. — Síðustu ár hefir borið töluvert á þvi, að stjórnmiála- flokkur einn, sem ungmennafélögunum mundi þykja hin mesta hneisa að vera bendluð við, hefir gerzt noldcuð djarftækur á kjörorð ungmennafélaganna. Hefir mörgum ungmennafélögum sárnað þessi mis- notkun kjörorðsins, og var eftirfarandi ályktun sam- þykkt á sambandsþingi, enda þótt ýmsum þyki engu púði'i eyðandi á stjórnmálaflokk þann, sem hér á hlut að máli:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.