Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 14
110 SKINFAXI ingarritið þá út. Var samþykkt um það eftirfarandi ályktun: „SambandsþingiS ályktar að skora á sambandsstjórn, að hlutast til um, að ungmennafélögin safni nú þegar áskriföndum að minningarritinu. Fái málið viðunandi undirtektir, felur þingið sambandsstjórn að ráða sér- fróðan mann til að semja ritið. Ennfremur skorar sam- bandsþingið á öll þau ungmcnnafélög, sem ekki hafa þegar sent skýrslur og aðrar nauðsynlegar upplýsingar um starfsemi sína á liðnum árum, að gjöra það sem fyrst, vegna hins fyirhugaða minningarrits.“ Sambandsstjórnin treystir því, að minningarrit ungniennafélaganna seljist vel, jafnmargir menn og nú eiga kœrar minningar tengdar við þann félagsskap. Þess vegna hefir hún þegar ráðstafað samningu rits- ins. Hefir hún náðið ungan og áhugasaman sagnfræð- ing, Geir Jónasson, er lokið hefir meistaraprófi við ,háskólann i Osló, til að semja ritið. Geir Jónasson er mjög vel undir þetta verk búinn, vegna rannsókna, er hann hefir gerl á atvinnu- og menningarsögu síðustu áratuga, meðal annars vegna bókar, sem liann hefir samið fyrir Kaupfélag Eyfirðinga. Mun hann vinna að undirbúningsrannsóknum og samningu ritsins í vetur, og er ráðgert, að það komi út næsta haust. Verður vandað til útgáfu þess, m. a. fjöldi mynda. Boðsbréf lil áskrifendasöfnunar verða send sambandsfélögun- um í vetur. — Útbreiðsla og fleira. Á sambandsþingi kom fram mikill áhugi á því, að hefja nýja vakningu í ungmennafélagsskapnum og vinna honum aukið fvlgi æskunnar. Eftirfarandi álykt- anir sýna þetta: „Sambandsþing leggur áherzlu á, að sambandsstjórn beiti sér af alefli fyrir því, að fá þau ungmennafélög og sambönd, sem nú standa utan U.M.F.Í., til þess að ganga í það, og að stofna þar ungmennafélög, sem þau eru ekki fyrir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.