Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 17
SKINFAXl 113 7. Ferðakostnaður ................ — 155.00 8. Póst- og símakostnaður ..........— 103.05 9. Til heimboðssjóðs J. J.......... — 400.00 10. Ýmisleg útgjöld ............... — 37.65 Iír. 21152.88 Gjöld umfram tekjur (þ. e. skuld U.M.F.Í. við Aðalstein Sigmunds- son kr. 1561.38 -4- sjóður ................. kr. 1461.38 Kr. 21152.88 kr. 21152.88 Reykjavík, 12. júní 1936. Aðalsteinn Sigmundsson. Rannveig Þorsteinsdóttir. Yfirlit þetta höfum við horið saman við skilagrein frá sam- bandsstjóra og sambandsgjaldkera, og er það rétt. Ennfremur höfum við athugað skuldalista á sérstöku hlaði, sem hér með fylgir, og er hann einnig réttur, eftir þeim gögnum, sem fylgja. Hinsvegar er ekkert efnahagsyfirlit, og teljum við rétt, að efnahagsreikningur fylgi reikningum Sambandsins framvegis, að svo miklu leyti sem það er hægt, hvað snertir óinnheimt- ar skuldir fyrir skatt, Skinfaxa o. fl. Reykjavik, 12. júni 1936. Guðbjörn Guðmundsson. Þórsteinn Bjarnason. Skuldalistinn, sein nefndur er hér að ofan, litur svona út: 1. Skuld í Félagsprentsmiðjunni ............. kr. 1874.74 2. — í Félagsbókbandinu .................... — 520.00 3. — í Prentmyndagerðinni .................. — 55.00 4. — við Aðalstein Sigmundsson ............. — 1561.38 5. _ við U.M.S. Kjalarnesþings ............. — 300.00 Kr. 4311.12 Framanskráðu reikningsyfirliti, áritun endurskoðenda og skuldalistanum, þykir rétt að láta fylgja eftirfarandi skýringar: Um tekjuliðina: 3. „Ýmsar tekjur" eru fyrir seldan Skin- faxa, auglýsingar í Skinfaxa, sambandsmerki o. fl. •— 4. U. M.F.Í. geklcst fyrir heimboði Jakobinu Johnson, ásamt fleir- um félagasamtökum, svo sem kunnugt er, og átti 3 fulltrúa í heimboðsnefndinni. Stuttu áður en frúin átti að koma heim, skýrði heimboðsnefnd sambandsstjóra frá því, að undirtektir ungmennafélaga undir samskotabeiðnina hefðu verið daufari 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.