Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 40
136 SKINFAXl Nýja og gamla skólahúsið að Núpi. anum eign sína i gamla skólahúsinu, og' nam liún miklu íe. Ungmennasamband Vestf jarða safnaði riflegri upp- hæð til byggingarinnar, enda eru Umf. livergi jafn ná- tengd héraðsskólanum, sem á Vestfjörðum. Nýja skólahúsið var reist 1931, og þó aðeins nokkur hluti þess, sem fyrirhugað er, enda er gamla liúsið notað jafnhtiða. í nýja húsinu eru tvær kennslustofur, ihúð- arherbergi fyrir nemendur og kennara, og í kjatlaran- um upphituð sundlaug og gufubaðstofa. Eldhús, horð- salur og leikfimisalur eru í gamla húsinu. Þrátt fyrir þessa viðbót eru liúsakynni skólans enn ófuilnægjandi. en fé skortir til að hæta úr því i bráð. Þau ár, sem skólinn hefir slarfað, hafa 450 png- menni stundað þar nám, flest 2 vetur. Nú tekur skól- inn 30—40 nemendur á ári, og slarfar í tveimur deild- um. Auk skólastjórans starfa þessir kennarar við skólann: Eirikur .1. Eiríksson guðfræðikandidat, Hólm- friður Kristinsdóltir, er kennir stúlkum handavinnu, og Viggó Natlianaelsson, er kennir iþróttir og smíðar. Séra Sigtryggur Guðlaugsson er einn þeirra merki- legu ágætismanna, sem lifa til þess og liafa nautn af því, að stuðla og vinna að vexti, jjroska og rælctun. Þelta kemur glöggt og glæsilega fram i hinu óeigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.