Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 21
SKINFAXI 117 starfsemi sinni hér og áhuga sínum á íslenzkum efnum, enda talar hann og ritar islenzku fullkomlega rétt. Nú dvelur prófessor Velden i Svíþjóð og hefir náð þar miklum vinsældum sem fyrirlesari og tónsnilling- ur. Hann hefir sterkan hug á að koma aftur til íslands, og liefir boðið U. M. F. I. að fara fyrirlestraferð kring um land fyrir það. I>vi miður hefir U. M. F. I. ekki fjár- ráð til að ráða prófessorinn til fyrirlestraferðar. En ef hann kemur og ferðast hér um, hefir samandsþing skorað á sambandsl'élögin að greiða götu lians eftir mætti. Þarf ekki að efa, að þau geri það með ánægju. A. S. Óskar Þórðarson frá Haga: Tvö kvæði. (Höfundurimi er l(i ára gamall). I. L e y s i n g. Sjá, mannsins andi hefst í helgri tign, og hugsun vorsins býr í hverju orði. Hjá gráurn bökkum liðast áin lygn í löngum flekkjum — dökk á yfirborði, og steypist síðan fram með frýs og köst, og froða vatnsins byrgir hylji alla. Það grípur hug manns kynleg, koldimm röst, er kyljur leysinganna stíga og falla. Og lindin vex og lækir skeyta ei neitt um lög og farveg sinn á slíkum degi. Þeir leita saman, verða allir eitt, og áfram geysast, ryðja nýja vegi. Hver megnar það, að standast slíkan straum, og stefna ei sjálfur fram og kúgun hrinda? Hver unir nú við deyfð og kaldan draum, sem dæmir þá, er frelsis logann kynda?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.