Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 55
SKINFAXI 151 Guðmundur frá Mosdal fimmtugur. 24. seiitember í ár átti Guðmundur Jónsson frá Mosdal fimmtugsafmæli. Eins og flestir ungmenna- félagar vita, er hann meðal þeirra manna, sem allra- mest hafa unnið fyrir ung- mennafélagskapinn, bæði í félögum þeim, sem hann hefir starfað í, á Vestfjörð- um og í Reykjavik, og með beinum störfum fyrir sam- band U. M. F. í. Hann lief- ir jafnan átt sæti á sambandsþingum um langa liríð, og sambandsritari var hann 1924—’33 og gaf út Skin- faxa 1928—’29. 1933 var liann kjörinn heiðursfélagi U. M. F. í. — Ýtarleg ritgerð um Guðmund er i des- emberhefti Skinfaxa 1931, og vísast til ])ess, sem þar er um liann sagt. Margir minntust Guðmundar á afmælinu, með vin- arkveðjum og gjöfum, sem vænta mátti uin jafn vin- sælan mann. Vinir lians í Reykjavík sendu honum t. d. Ijósmyndaútgáfu Munksgaards af Flateyjarbók, með skrautrituðu ávarpi og eiginliandarnöfnum 42 manna. Er það liinn ágætasti gripur, eigi sizt fyrir Guðmund frá Mosdal, er leggnr stund á þjóðleg fræði. C Tréskurður. Allt frá þvi að Island byggðist og fram á siðustu tíma hefir tréskurður verið hér þjóðleg alþýðulist. Margt búsáhalda var gert úr tré og skreytt með út- skurði, og myndaðist þannig sérkennilegur og fagur islenzkur tréskurðarstíll. Mikill fjöldi útskorinna hluta frá ýmsum timum er gevmdur í Þjómenjasafninu i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.