Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 55
SKINFAXI
151
Guðmundur frá Mosdal fimmtugur.
24. seiitember í ár átti
Guðmundur Jónsson frá
Mosdal fimmtugsafmæli.
Eins og flestir ungmenna-
félagar vita, er hann meðal
þeirra manna, sem allra-
mest hafa unnið fyrir ung-
mennafélagskapinn, bæði í
félögum þeim, sem hann
hefir starfað í, á Vestfjörð-
um og í Reykjavik, og með
beinum störfum fyrir sam-
band U. M. F. í. Hann lief-
ir jafnan átt sæti á sambandsþingum um langa liríð,
og sambandsritari var hann 1924—’33 og gaf út Skin-
faxa 1928—’29. 1933 var liann kjörinn heiðursfélagi
U. M. F. í. — Ýtarleg ritgerð um Guðmund er i des-
emberhefti Skinfaxa 1931, og vísast til ])ess, sem þar
er um liann sagt.
Margir minntust Guðmundar á afmælinu, með vin-
arkveðjum og gjöfum, sem vænta mátti uin jafn vin-
sælan mann. Vinir lians í Reykjavík sendu honum t.
d. Ijósmyndaútgáfu Munksgaards af Flateyjarbók, með
skrautrituðu ávarpi og eiginliandarnöfnum 42 manna.
Er það liinn ágætasti gripur, eigi sizt fyrir Guðmund
frá Mosdal, er leggnr stund á þjóðleg fræði.
C
Tréskurður.
Allt frá þvi að Island byggðist og fram á siðustu
tíma hefir tréskurður verið hér þjóðleg alþýðulist.
Margt búsáhalda var gert úr tré og skreytt með út-
skurði, og myndaðist þannig sérkennilegur og fagur
islenzkur tréskurðarstíll. Mikill fjöldi útskorinna hluta
frá ýmsum timum er gevmdur í Þjómenjasafninu i