Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 33
SKINFAXI 129 IJað eru töfrar yfir þessu landslagi og þessum gömlu byggingum. 1 kirkjugarðinum liggja foreldrar Selmu Lagerlöf grafnir, og hingað verður hún einnig liorin til hinztu livildar. Eg kom tvivegis að Marbacka, heimili Selmu Lager- löf. En skáldkonan var ekki heima. Hafði hún legið á sjjíLala, og var síðan á hressingarhæli, enda er hún orð- in gömul kona. Við urðum þvi að láta okkur nægja að horfa á húsið hennar með hlerum fyrir gluggum, á garðinn og útsýnið, og skoða jiáfuglinn i garðinum hennar. Vármlendingar hafa víst flestir miklar mætur á Selmu Lagerlöf, ekki sízt fyrir það, hve háa skatta hún greiðir, og hve mikla atvinnu fólk á henni óhein- línis að þakka i sambandi við ferðamannastrauminn. — Hér verður engum sagt upp — sagði Sehna Lager- löf í fyrra. Þá hafði hústjóri hennar tjáð henni, að hann liefði ekkert að gera handa verkamönnum á búgarðin- um og yrði því að láta einliverja þeirra fara. En Selma Lagerlöf tók þvi fjarri. — Þér verðið að finna upp á einhverri vinnu handa þeim, því að eg segi engum upp, sagði liún, og við það sat auðvitaö. Einn daginn notaði eg til að skoða verksmiðjurnar að Munkfors, en þar er járn unnið úr jörðu, og síðan smíðað úr því, allt í frá hárfínum þráðum upp í stærstu vélar. Þótti mér mikið til koma, að sjá öll þau mann- virki og horfa á glóandi járnsteininn i bræðsluofnun- um, og sjá þegar hellt var í mót'in, en ekki öfunda eg verkamennina, sem við þetta starfa. Við fengum mislit gleraugu, til þess að geta horft um slund inn í ofnana. Samferðafólkið sagði við mig í sjiaugi, að eg mundi þola hiíann betur en það, þvi að cg væri vön eldfjöllum á íslandi. 1 þessari för skoðaði eg einnig heimili skáldsins og sagnaritarans Erik Gustaf Gejer o. m. fl. Eg veit, að mér verða þessir dagar i Vármlandi 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.