Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 11
SKINFAXI 107 Einnig hvetur sambandsþingið ungmennafélögin lil Jiess að vinna að aukinni likamsmennt i barnaskólum — hvert i sinni sveit. Ennfremur er þinginu ljóst, að vöntun er a leiðandi mönnum i íþróttamálum, og ályktar Jjví, að U.M.F.Í. greiði árlega skólagjald fyrir allt að 5 nemendur, sem stunda nám við íjjróttas'kólann í Haukadal, með Ijví líka að menn þessir njóti nokkurs styrks frá sinu eigin félagi eða héraðssambandi. Um úlhlutun námsstyrks Jiessa skal farið eftir tillögum héraðsstjórna, ef fyrir liggja.“ Því miður liefir sambandsþingið ekki verið sjálfu sér fullkomlega samkvæmt um samþykkt þessa, þvi að á fjárlögum þeim, er þingið setti, er ekkert fé áætl- að til að greiða skólagjald íþróttanema að Haukadal. Sambandsstjórn mun þó greiða slílva styrki, ef lienni verður það mögulegt. „Sambandslíingið lítur svo á, að sú íþrótlaslarfsemi, sem nú er rekin í landinu, fari mjög út í öfgar, um verðlaunakeppni og met. Vegna ])ess, að allmiklu fé og starfskröftum er ár- lega varið til óheilbrigðrar íjiróttakeppni, vill Jnngið beina Jiví lil hlutaðeigandi iþróttafélaga og sambanda, að Joau verji umræddu fé til heilbrigðari og liollari lík- amsmenntunar." „Sambandsþingið beinir þeirri áskorun til allra ung- mennafélaga, sem taka Jjátt í ijjróttakeppni, að gera það sem ungmennafélagar, en ganga ekki til slikrar keppni í félögum, sem eru utan U.M.F.f.“ Sambandsþingið kaus tvo menn i milliþinganefnd til að athuga og gera tillögur um samband og sam- vinnu Ú. M. F. I. og íþróttasambands íslands. Það starf hlutu ]>eir Sigurður Greipsson íþróttaskólastjóri og Kjartan Bergmann Guðjónsson, báðir kunnir og áliuga- samir íþróttamenn. Önnur milliþinganefnd var kosin til að safna efni i leikjabók við liæfi ungmennafélaga og undirbúa út- gáfu hennar. í henni eiga sæli Lárus .T. Rist, Ragn- lieiður Björnsson og Þorsteinn Jósefsson. Skal hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.