Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 53
SKINFAXI 149 Ég svaninn elska, er syngur dátt um sigur lífsins, dýrð og mátt. Hann syngur glatt um sumardag um sól og gleði og unaðshag. Ég elska fák, sem fer um land, sem fjúki mjöll um eyðisand, og ber mig marga bæjarleið um bjartan dag og kvöldin heið. Ég elska mál, er mælir þjóð og móðir börnum lcennir góð. Ég elska fánann, Islands tákn, er yfir gnæfir húsabákn. Ég tilbið guð, er gaf oss jól, þann guð, er skapti jörð og sól, þann guð, er stjarna- stýrir her og styrk sinn aumu og smáu lér. Hann gefur birtu og blessað vor og býður: sýnið dug og þor, og erjið jörð, þá ávöxt ber hún öllum, rétt sem beita sér. Hann sér, er lýðinn sorgir þjá. Hann sér, er tárin væta brá. Og allt megnandi máttur hans af miskunn bætir þarfir manns. Hann heyrir þjáðra harma-vein. Hann heyrir sinna barna kvein. Hann heyrir bærast hjörtun klökk. Hann heyrir vora bæn bæn og þökk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.