Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 58
154
SKINFAXl
Bruno Wilfert, Damgade 11 (16 ára)). Væri ágætt, ef
þeir, sem skrifa drengjunum, vildu láta ritstj. vita um
þaö.
Norræn samvinna.
Á síðustu árum hefir haf-
izt bróðurleg samvinna og
kynningarstarfsemi meðal
þjóðanna sex, er byggja
norrænu ríkin finnn. Þær
Iiafa fundið til ættartengsl-
ann betur en áður, líking-
arinnar i máli, bugsunar-
hætli, skoðunum og menn-
ingu, og fjölmargra sameig-
inlegra ábugamála. Þeim
hefir orðið ljóst, að samein-
aðar standa ]iær raunir,
sem fella mundu þær
sundraðar. Þess vegna
leggja l>œr æ meiri áherzlu
á það, að læra að þekkja
hver aðra. Og þess vegna
bindast þær æ fastari sam-
tökum, til framgangs mál-
um sínum og til varnar og
eflingar hinni glæsilegu al-
þýðumenntun sinni, og til varnar persónufrelsi, lýðræði og
heilbrigðri menningu i löndum sínum.
Norræna félagið, eða Norden, eins og félagið heitir á hin-
um Norðurlandamálunum, beitir sér einkum fyrir samvinnu
og kynningu Norðurlandaþjóðanna. Félög þessi voru stofnuð
í Noregi, Sviþjóð og Danmöku 1919, á íslandi 1922 og í Finn-
landi 1924. Á Færeyjum er enn engin félagsdeild. Þessar fimm
félagsdeildir hafa samband með sér og sameiginlegar fram-
kvæmdir, auk þess sem hver félagsdeihl fyrir sig vinnur. Þær
Guðlaugur Rósenkranz.