Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 54
150 SKINFAXI Ég elska allt, er guð oss gaf, svo grund og mó sem fjöll og haf, því allt ber vott um almátt hans og elskuna til sérhvers manns. K. E. Þ. Héðan og handan. Noregs Ungdomslag. Landssamband norsku ungmenriáfélaganna, Noregs Ungdomslag, hélt 40 ára afmæli sitt hátiðlegt í Þránd- heimi í sumar. Var sambandið slofnað í Þrándheimi 12. júlí 1896. Stofnendur voru 9 ungmennasambönd með 192 félögum og 15489 félagsmönnum. Geysimikið starf liggur eftir norsku ungmennafélög- in, eftir 40 ára æfi. Þau iiafa unnið að hverskonar vel- ferðar- og framfaramálum norskrar æsku og alþjóðar, en þó einkum að þjóðernislegum málum. Meg'instefna þeirra iiefir jafnan verið sú, að auka gengi og virðingu norskrar menningar, andlegrar og verklegrar, og efla landsmálið, mál sveitanna og alþýðunnar, til bók- menntamáls og viðurkenndrar þjóðtungu. í því efni liefir félögunum orðið mjög mikið ágengt, þólt stund- um hafi gengið seigl og fast. Nú á fertugsafmælinu eru í Noregs Ungdomslag 33 fyikissambönd og 6 félög án milligöngu samhands. Alls eru þar 1056 félög og félagsmenn eru 37595. Síð- astliðið ár héldu félögin 12382 fundi og samkvæmi með 5362 fyrirlestrum. í bókasöfnum þeirra eru 33484 bindi ]>óka. 520 félög eiga luis og 451 gefa út handrituð blöð. Hrein eign félaganna er 5.437.472 kr., tekjur s. 1. ár 539.400 kr. og úlgjöld 433.103 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.