Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 37
SKINFAXI 133 er um líf þeirra manna, sem yrkja jörðina. Það er frjó- semi starfs þeirra, sem einnig hefir frjóvgandi og göfg- andi áhrf á sjálfa þá. Landnemarnir — bændurnir „opna dvrnar fyrir gróðri, rumska þvi, sem bundið blundar“. Það er lireint ekki sizt þessi frjósemi, sem Ham- sun lofsyngur í hinni víðfrægu og djúpskyggnu skáld- sögu sinni Markens Gröde (Gróður merkurinnar), þar sem rituð er með fágælri málsnilld og mynda-auðlegð heljusaga frumbýlingslífsins. Að höfundinum hefir ver- ið annt um, að leggja áherzlu á frjósemi slarfs þess manns, sem landið ræktar, sést bezt á því, að liann hregður upp i sögulok ógleymanlegri mynd af sögu- hetjunni, ísak, að kornsáningu á akri sínum, með dýrð hnígandi sólar í baksýn. Úl um gluggann á herberginu á heimili islenzka land- ncmans i Lögbergsnýlendunni, þar sem þessar línur eru ritaðar, blasa einnig við augum næg vegsnnunerki frjósemdar bændastarfsins — grænir akrar, gróður- prúðir garðar og laufkrýnd tré. Myndirnar úr lífi íslenzkra frumbyggja í Vesturheimi, sem hrundu úr stiflum þessum hugsunum, draga þvi athyglina sérstaklega að tveim máttarstoðum heilbrigðs þjóðlífs og batnandi: — andlegu sjálfstæði einstak- lingsins og frjósömu starfi hans. Menntun vor og menningar-viðleitni verður að stefna að því marki, að glöggva skilning manna ó þessum grundvallaratriðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.