Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 19
SKINFAXI 115 7 — eru skuldlaus. 4 — skulda eittlivað, en á reikningsskilum þeirra verður ekki séð, hve mörg ár. Alls voru 58 félög i sambandinu um þing. Siðan hafa 4 bætzt við. Sambandsstjóri, sem jafnframt hefir verið starfsmaður sam- bandsins og borið að mestu hita þess og þunga, er auðvitað hjartanlega þakklátur fyrir þá aðstöðu, sem framanrituð reikn- ingsskil sýna, að U.M.F. hafa sett hann í, og fyrir þá sérstöku gleði, sem liann hefir hafl af skilvísi og skyldurækni félaganna. Loks skal hér birt fjárhagsáætlun sú, er sambandsþing setti, fyrir árin 1937—’39: Tekjur á ári: 1. Rikisstyrkur ................................ kr. 4090.00 2. Skattar frá félögum ......................... — 1500.00 Kr. 5500.00 Gjöld á ári: 1. Til Skinfaxa ............................... kr. 3200.00 2. — starfsmanns ................................ — 1200.00 3. — Þrastaskógar ............................... — 500.00 4. Styrkir til félaga ........................... — 340.00 5. Til fyrirlestra .............................. — 100.00 6. óviss útgjöld ................................ — 160.00 Kr. 5500.00 Svifflug'. Víða um heim hefir risið mikill áliugi meðal æsku- iýðs á svifflugi, þ. e. flugi í flugvélum án hreyfils. Hef- ir þessi áliugaalda horizt liingað til lands. Er þegar stofnað Svifflugfélag í Reyivjavík en sennilega er ekki minni hugur í æsku annarra byggðarlaga að komast upp í loftið. Aðalhvatamaður svifflughreyfingarinnar hér, og nýrrar hreyfingar í almennum flugmálum landsins, er Agnar E. Kofoed-Hansen, ungur og röskur áhugamað- ur, er nýlega hefir lokið flugforingjaprófi í Danmörku. Hefir hann, auk stofnunar Svifflugfélagsins, gengizt fyrir stofnun Flugmálafélags Islands, og er ráðinn ráðunautur ríldsstjórnarinnar í flugmálum. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.