Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1936, Side 19

Skinfaxi - 01.10.1936, Side 19
SKINFAXI 115 7 — eru skuldlaus. 4 — skulda eittlivað, en á reikningsskilum þeirra verður ekki séð, hve mörg ár. Alls voru 58 félög i sambandinu um þing. Siðan hafa 4 bætzt við. Sambandsstjóri, sem jafnframt hefir verið starfsmaður sam- bandsins og borið að mestu hita þess og þunga, er auðvitað hjartanlega þakklátur fyrir þá aðstöðu, sem framanrituð reikn- ingsskil sýna, að U.M.F. hafa sett hann í, og fyrir þá sérstöku gleði, sem liann hefir hafl af skilvísi og skyldurækni félaganna. Loks skal hér birt fjárhagsáætlun sú, er sambandsþing setti, fyrir árin 1937—’39: Tekjur á ári: 1. Rikisstyrkur ................................ kr. 4090.00 2. Skattar frá félögum ......................... — 1500.00 Kr. 5500.00 Gjöld á ári: 1. Til Skinfaxa ............................... kr. 3200.00 2. — starfsmanns ................................ — 1200.00 3. — Þrastaskógar ............................... — 500.00 4. Styrkir til félaga ........................... — 340.00 5. Til fyrirlestra .............................. — 100.00 6. óviss útgjöld ................................ — 160.00 Kr. 5500.00 Svifflug'. Víða um heim hefir risið mikill áliugi meðal æsku- iýðs á svifflugi, þ. e. flugi í flugvélum án hreyfils. Hef- ir þessi áliugaalda horizt liingað til lands. Er þegar stofnað Svifflugfélag í Reyivjavík en sennilega er ekki minni hugur í æsku annarra byggðarlaga að komast upp í loftið. Aðalhvatamaður svifflughreyfingarinnar hér, og nýrrar hreyfingar í almennum flugmálum landsins, er Agnar E. Kofoed-Hansen, ungur og röskur áhugamað- ur, er nýlega hefir lokið flugforingjaprófi í Danmörku. Hefir hann, auk stofnunar Svifflugfélagsins, gengizt fyrir stofnun Flugmálafélags Islands, og er ráðinn ráðunautur ríldsstjórnarinnar í flugmálum. 8*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.