Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 40

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 40
136 SKINFAXl Nýja og gamla skólahúsið að Núpi. anum eign sína i gamla skólahúsinu, og' nam liún miklu íe. Ungmennasamband Vestf jarða safnaði riflegri upp- hæð til byggingarinnar, enda eru Umf. livergi jafn ná- tengd héraðsskólanum, sem á Vestfjörðum. Nýja skólahúsið var reist 1931, og þó aðeins nokkur hluti þess, sem fyrirhugað er, enda er gamla liúsið notað jafnhtiða. í nýja húsinu eru tvær kennslustofur, ihúð- arherbergi fyrir nemendur og kennara, og í kjatlaran- um upphituð sundlaug og gufubaðstofa. Eldhús, horð- salur og leikfimisalur eru í gamla húsinu. Þrátt fyrir þessa viðbót eru liúsakynni skólans enn ófuilnægjandi. en fé skortir til að hæta úr því i bráð. Þau ár, sem skólinn hefir slarfað, hafa 450 png- menni stundað þar nám, flest 2 vetur. Nú tekur skól- inn 30—40 nemendur á ári, og slarfar í tveimur deild- um. Auk skólastjórans starfa þessir kennarar við skólann: Eirikur .1. Eiríksson guðfræðikandidat, Hólm- friður Kristinsdóltir, er kennir stúlkum handavinnu, og Viggó Natlianaelsson, er kennir iþróttir og smíðar. Séra Sigtryggur Guðlaugsson er einn þeirra merki- legu ágætismanna, sem lifa til þess og liafa nautn af því, að stuðla og vinna að vexti, jjroska og rælctun. Þelta kemur glöggt og glæsilega fram i hinu óeigin-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.