Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1936, Side 17

Skinfaxi - 01.10.1936, Side 17
SKINFAXl 113 7. Ferðakostnaður ................ — 155.00 8. Póst- og símakostnaður ..........— 103.05 9. Til heimboðssjóðs J. J.......... — 400.00 10. Ýmisleg útgjöld ............... — 37.65 Iír. 21152.88 Gjöld umfram tekjur (þ. e. skuld U.M.F.Í. við Aðalstein Sigmunds- son kr. 1561.38 -4- sjóður ................. kr. 1461.38 Kr. 21152.88 kr. 21152.88 Reykjavík, 12. júní 1936. Aðalsteinn Sigmundsson. Rannveig Þorsteinsdóttir. Yfirlit þetta höfum við horið saman við skilagrein frá sam- bandsstjóra og sambandsgjaldkera, og er það rétt. Ennfremur höfum við athugað skuldalista á sérstöku hlaði, sem hér með fylgir, og er hann einnig réttur, eftir þeim gögnum, sem fylgja. Hinsvegar er ekkert efnahagsyfirlit, og teljum við rétt, að efnahagsreikningur fylgi reikningum Sambandsins framvegis, að svo miklu leyti sem það er hægt, hvað snertir óinnheimt- ar skuldir fyrir skatt, Skinfaxa o. fl. Reykjavik, 12. júni 1936. Guðbjörn Guðmundsson. Þórsteinn Bjarnason. Skuldalistinn, sein nefndur er hér að ofan, litur svona út: 1. Skuld í Félagsprentsmiðjunni ............. kr. 1874.74 2. — í Félagsbókbandinu .................... — 520.00 3. — í Prentmyndagerðinni .................. — 55.00 4. — við Aðalstein Sigmundsson ............. — 1561.38 5. _ við U.M.S. Kjalarnesþings ............. — 300.00 Kr. 4311.12 Framanskráðu reikningsyfirliti, áritun endurskoðenda og skuldalistanum, þykir rétt að láta fylgja eftirfarandi skýringar: Um tekjuliðina: 3. „Ýmsar tekjur" eru fyrir seldan Skin- faxa, auglýsingar í Skinfaxa, sambandsmerki o. fl. •— 4. U. M.F.Í. geklcst fyrir heimboði Jakobinu Johnson, ásamt fleir- um félagasamtökum, svo sem kunnugt er, og átti 3 fulltrúa í heimboðsnefndinni. Stuttu áður en frúin átti að koma heim, skýrði heimboðsnefnd sambandsstjóra frá því, að undirtektir ungmennafélaga undir samskotabeiðnina hefðu verið daufari 8

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.