Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 9

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 9
SIÍINFAXI 11 II. Ritstörf. 1. Um uppeldi. Ak. 1917. 2. Sannur drengur. Rvík 1924. (Aö nokkru ])ýðing). 3. Njóls saga Þumalings I. Rvík 1928. (ÞýS. úr sænsku). 4. Myndir Ríkarðs Jónssonar. Rvík 1930. (A. sá um úlg.). 5. Ferðasögur Jóns Trausla. Rvík 1930. (A. sá um útg.). G. Lýsing íslands. Rvík 1931. 7. Leiðbeiningar i vinnubókagerð. Rvik 1935. (Að mestu leyti). 8. Á að fræða börn og unglinga um kynferðisleg efni. Rvík 1934. 9. Elt islandskt försök i riktning mot arbetsskolan. Stock- holm 1935. 10. Timbur—eldspýtur. Rvík 1937. 11. Arbeiðsskúlar—skúlaarbeið. Thorshavn 1938. 12. Borgarb^rn. Rvík 1939. 13. Ritsafn Jóns Trausta I. Rvik 1939. (Ekki til i bókasafni Aðalsteins. Sá um útg. I. bindis, átti útgáfuréttinn, en sér ekki um síðari bindin af ástæðu, sem Aðalsteini sjálf- um virtist ekki Ijóst hver var). 14. Skátabókin. Rvík 1939. (Ritaði hana að mestu). 15. Vertu viðbúinn. Rvik 1940. (Þýtt og frumsamið). 16. Þegar drengur vill. Rvík 1941. (Þýtt úr dönsku). 71. Far veröld þinn veg. Rvík 1941. (Þýtt úr dönsku). 18. Feðgar á ferð. Rvik 1941. (Þýðing úr færeysku).. 19. í útlegð. Rvík 1942. (Þýð. úr dönsku). 20. Milljónasnáðinn. Rvík 1942. (Þýð. úr dönsku). 21. Drengir sem vaxa. Rvík 1942. (Frumsamið og þýtt). 22. Tjöld í skógi. Rvík 1942. 23. Börnin skrifa. (Án ártals. Útg. með Ingimar Jóh. kennara). í handriti: 24. Nóatún. (Stór skáldsag'a þýdd íir dönsku. Eftir færeysk- an höfund). 25. Færeyjar, land og þjóð. (Þýdd úr dönsku. Höf.: Jörgen Frantz-Jacobsen). 26. Njáls saga Þumalings II. (Að mestu leyti). 27. I.andafræði. 28. Handbók fyrir kennara. Aðalsteinn var ritstjóri Skinfaxa 1930—41. Ritaði þar fjölda greina. Gaf út barnatímaritið Sunnu 1932—33, ásamt Gunnari M. Magnúss. Aðalsteinn ritaði margt í ýms innlend og erlend tímarit og blöð um bókmenntir, fræðslu- og félagsmál. Nokk- ur kvæði birlust eftir hann. E. J. E.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.