Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 10

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 10
12 SKINFAXl oddcLdóte.úm SLfymímúLsson. Það sigldi skip, með feikna dýran farm, en fingralöng er óhamingjuvofa. Það tókst að kveða fróni harðan harm, því heilladísir mega aldrei sofa. Vor ævibraut er svo af guði gjörð, vér göngum blint, i trú á eitíft sumar, en vinatryggð er hæsta luioss á jörð. og helgust þó, er andlátsfregnin þrumar. Þá birtist mgnd, svo skýr og hrein og skær, og skilningur á gildi vina sinna, og vinátta, sem var oss dýr og kær, nú virðist eins og gefin fgrst lil kgnna. Þá birlist manni andans innsta sýn, vor æðsta skgnjan legnist bak við tjöldin, og þvi er mætust hinzta sólarsýn, og sólarroðinn fegurstur á kvöldin. Þín æskubgggð er íðilfögur sveit, svo undramild og frjó, þó snjói stundum. Þar óx þin þrá, og fögur fgrirheit í frómri leil að blómgum munagrundum. Við Laxárfossa Ijúflings-hamradgr var Ijúft að dregma mgndir fegri og stærri, og móðurjarðar gróður fegri en fgr, og fjöllin klædd, og andans tinda hærri. Þilt hgggjusvið var hátt og breitt og bjart, með blómsturlönd og gróðurreiti nóga; í liuga þinum hillti undir margt, himnafegurð, vonafjöll og skóga. Hér missti íslands æska skjöld og von, lwar er slikt Ijós og birta fgrir stafni? Vor móðurjörð, þú misstir dýran son, um miðjan dag, og hvar er nú lmns jafni?

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.