Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 15

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 15
SKINFAXl 17 ing sjóðsins skal birta í Lögbirtingablaðinu, endurskoð- aðan af endurskoðendum U. M. F. í. Hann skal og lagð- ur fram á sambandsþingi með öðrum reikningum sam- bandsins. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. 9. gr. Heimilt er aö endurkoða skipulagsskrá þessa á 15 ára fresti, ef knýjandi ástæður verða fyrir hendi að dómi sambandsstjórnarinnar, svo sem breytt fyrirkomulag U. M. F. í. eða annað. 10. gr. Leita skal staðfestingar ríkisstjóra á skipulagsskrá þessari og Iiún birt í B-deild stjórnartíðindanna. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar nálgast orðið tíunda þúsundið. Stærstu framlögin í sjóð- iiin, utan U.M.F.I., eru þessi: Færeyjafarar 1933 .............................. kr. 1500.00 Stjórn Í.S.Í.................................... — 1000.00 Félagar Aðalsteins á mötuneytinu Gimli ........... — 1000.00 Umf. Reykjavíkur ................................ — 500.00 Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands .... — 300.00 Ungmennasamb. Snæfellsness- og Hnappadalss. .. — 200.00 N. N.......................................... — 150.00 1. fl. karla úr K. R.............................. — 100.00 Jakob Kristinsson ................................ — 100.00 Jóhann Hjaltason, Bæjum .......................... — 100.00 Umf. Huginn, Fellum, N.-Múlas..................... — 100.00 Umf. Von, Klofningshreppi, Daíasýslu ............. — 90.00 Framvegis taka stjórn U.M.F.Í. og afgreiðsla Tímans i Reykja- vík á móti gjöfum í sjóðinn. Skipúlágsskrá hans birtist á öðrum stað í ritinu.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.